fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025

Mikil tímaskekkja í kynjaskiptum vörum – Fyrir hann eða hana?

Aníta Estíva Harðardóttir
Mánudaginn 12. mars 2018 12:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kynjamisrétti hefur verið mikið í umræðunni síðustu ár og ekki að ástæðulausu. Í mörg ár hafa konur barist fyrir jöfnum rétti sínum við karlmenn og margar baráttur hafa verið sigraðar. Þó eru enn atriði sem barist er fyrir að verði lagfærð og á mörgum stöðum í heiminum hafa konur ekki enn þá sigrað eina einustu baráttu.

Það sem staðið hefur hvað helst upp úr í umræðunni hérlendis nýlega er launajafnrétti og gamaldags hugsunarháttur sem oft er kallaður „feðraveldið“.

Það verður góður dagur þegar þesskonar hugsunarháttur verður gleymdur og grafin og einungis fjallað um hann í sögubókum í grunnskóla.

En sá dagur er ekki komin enn og tók Bored Panda saman myndir af hlutum sem sýna, í raun hlægilegar, myndir af hlutum sem eru til sölu og eru algjör tímaskekkja enda mættu framleiðendur þessara vara skammast sín.

Í mörg ár hafa fyrirtæki reynt að stjórna neysluvenjum okkar með því að markaðssetja vörur fyrir annað hvort bara karlmenn eða konur og mikil reiði hefur skapast meðal kvenna þar sem vörur fyrir karlmenn eru iðulega auglýstar með tilliti til gáfnafars og vörur fyrir kvenmenn auglýstar með tilliti til útlits.

Einnig eru flestar þeirra vara sem auglýstar eru annað hvort fyrir karlmenn eða konur algjörlega nothæfar fyrir alla og því algjör óþarfi að skipta þeim niður fyrir sitthvort kynið.

 

Batterí fyrir stelpur? Hver er munurinn?
Jú og sérstakt stelpu límband líka. Bleiku umbúðirnar gera gæfumuninn.
Loksins! Biblía aðeins fyrir stráka!
Þeir eru alveg eins?
Eins gott að rakkarnir komist ekki í þetta
Ótrúlegt, henni tókst að halda á þessu karlmanns snakki með litlu konu höndunum sínum
Af því að karlmanns tár eru stærri en kvenna
Ofurhetjur eru bara fyrir stráka
Hún verður snytrifræðingur og hann læknir
Nei, bara nei! Hún er varla fædd en strax farin að hata á sér lærin? En hann er ofurhetja..
Hvort ert þú stelpu stelpa eða frá norður Ameríku?
Til hvers?
Strákar eru hugrakkir og hafa gaman. Stelpur trúa á álfa og baka bollakökur.
Já.. Súrar gúrkur fyrir konur og karla
Af því að karlmenn geta ekki notað baðbombu nema hún sé í laginu eins og handsprengja?
Stelpur kúka auðvitað bleiku og prumpa glimmeri. Það vita allir
Alveg rétt, konur og karlmenn hafa mismunandi tennur
Almáttugur, hún notaði óvart karlmanns regnhlíf
Í báðum flugvélunum er karlkyns flugmaður, af því að allir vita að konur geta ekki verið flugmenn…
Hann er algjör snillingur en hún er tilbúin til þess að taka sjálfsmynd
Karlmenn fara á klósettið til vinstri og hælaskór til hægri
Strákar eru sigurvegarar og stelpur englar..
Eins gott að ruglast ekki og kaupa óvart karlmanns eyrnatappa, það er líklega svakalegur munur..
Hvort ert þú karlmaður eða Apríkósa?
Af því að konur ættu erfitt með að bera þessar auka 10 töflur í veskinu
Þú ert ekki karlmannlegur að prjóna nema þú sitjir á hestbaki?
Þessi litli strákur gat því miður ekki stimplað þennan dag, enda var þetta sett bara fyrir stepur..
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Fór út um morguninn að bera út blaðið og kom svo að fjölskyldu sinni látinni – Martröðin var samt bara rétt að byrja

Fór út um morguninn að bera út blaðið og kom svo að fjölskyldu sinni látinni – Martröðin var samt bara rétt að byrja
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Ungur maður aftur dæmdur fyrir ofbeldi og hótanir – Sleppur með skilorð af því hann var á skilorði

Ungur maður aftur dæmdur fyrir ofbeldi og hótanir – Sleppur með skilorð af því hann var á skilorði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Alinn upp á Kvíabryggju – ,,Ég ætla að verða heimsmeistari”

Alinn upp á Kvíabryggju – ,,Ég ætla að verða heimsmeistari”
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Dæmdur fyrir að loka eiginkonu sína úti á svölum en fær vægan dóm vegna erfiðra fjölskylduaðstæðna

Dæmdur fyrir að loka eiginkonu sína úti á svölum en fær vægan dóm vegna erfiðra fjölskylduaðstæðna
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Segir Sigríði Björk mann að meiri – „Við þá sem hefðu viljað sjá meira blóð renna vil ég segja“

Segir Sigríði Björk mann að meiri – „Við þá sem hefðu viljað sjá meira blóð renna vil ég segja“
Eyjan
Fyrir 16 klukkutímum

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Spurningar vakna um heilsu Pútíns eftir handaband hans og ungrar konu á dögunum

Spurningar vakna um heilsu Pútíns eftir handaband hans og ungrar konu á dögunum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.