fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025

America’s Next Top Model-keppandi látinn eftir stutta baráttu við brjóstakrabbamein

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 5. desember 2018 08:30

Jael lifði erfiðu lífi sem nú er lokið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan Jael Strauss lést í gær, þriðjudaginn 4. desember, eftir stutta baráttu við brjóstakrabbamein. Jael, sem er hvað þekktust fyrir að keppa í raunveruleikaþættinum America’s Next Top Model, var 34 ára gömul.

Jael var greind með brjóstakrabbamein á lokastigi fyrir aðeins tveimur mánuðum síðan. Hún lést á sjúkrahúsi, þar sem hún hafði dvalið síðan á þakkargjörðarhátíðinni. Hún tilkynnti það sjálf á Facebook-síðu sinni.

„Svo margt sem ég vissi ekki um þetta líf. Eða dauðann. Svo margt,“ skrifaði hún.

Jael var keppandi í áttundu seríu af America’s Next Top Model en stuttu eftir þátttöku féll hún í klær fíkninnar. Árið 2012 opnaði hún sig í þætti Dr. Phil um fíkn sína í crystal meth og hreyfði við áhorfendum. Ári síðar náði hún að losa sig undan eiturlyfjabölinu og fagnaði fimm ára edrúafmæli í ágúst síðastliðnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Hryllingurinn við Skyggnisbraut fyrir dóm – Hamed ákærður fyrir manndrápstilraun

Hryllingurinn við Skyggnisbraut fyrir dóm – Hamed ákærður fyrir manndrápstilraun
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Vendingar í stóra skákborðsmálinu – Páli í Pólaris gert að greiða hálfa milljón í viðbót

Vendingar í stóra skákborðsmálinu – Páli í Pólaris gert að greiða hálfa milljón í viðbót
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Er þétta lélegasti svikapóstur undanfarinna missera? – „Þú ert undirorpinn ýmsum lagalegum málsmeðferðum“

Er þétta lélegasti svikapóstur undanfarinna missera? – „Þú ert undirorpinn ýmsum lagalegum málsmeðferðum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Elon Musk bálreiður vegna viðbragða við ummælum stjörnunnar um Charlie Kirk

Elon Musk bálreiður vegna viðbragða við ummælum stjörnunnar um Charlie Kirk
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Fékk handskrifaðan miða og 5000 kr. fyrir leigubíl áður en hann sótti dularfullan myndaramma á pósthúsið

Fékk handskrifaðan miða og 5000 kr. fyrir leigubíl áður en hann sótti dularfullan myndaramma á pósthúsið

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.