fbpx
Laugardagur 18.október 2025

America’s Next Top Model-keppandi látinn eftir stutta baráttu við brjóstakrabbamein

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 5. desember 2018 08:30

Jael lifði erfiðu lífi sem nú er lokið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan Jael Strauss lést í gær, þriðjudaginn 4. desember, eftir stutta baráttu við brjóstakrabbamein. Jael, sem er hvað þekktust fyrir að keppa í raunveruleikaþættinum America’s Next Top Model, var 34 ára gömul.

Jael var greind með brjóstakrabbamein á lokastigi fyrir aðeins tveimur mánuðum síðan. Hún lést á sjúkrahúsi, þar sem hún hafði dvalið síðan á þakkargjörðarhátíðinni. Hún tilkynnti það sjálf á Facebook-síðu sinni.

„Svo margt sem ég vissi ekki um þetta líf. Eða dauðann. Svo margt,“ skrifaði hún.

Jael var keppandi í áttundu seríu af America’s Next Top Model en stuttu eftir þátttöku féll hún í klær fíkninnar. Árið 2012 opnaði hún sig í þætti Dr. Phil um fíkn sína í crystal meth og hreyfði við áhorfendum. Ári síðar náði hún að losa sig undan eiturlyfjabölinu og fagnaði fimm ára edrúafmæli í ágúst síðastliðnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Sá fram á að snúa aftur á vinnumarkað en ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands kemur í veg fyrir það

Sá fram á að snúa aftur á vinnumarkað en ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands kemur í veg fyrir það
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líkur á að Trent verði heill heilsu fyrir endurkomuna á Anfield

Líkur á að Trent verði heill heilsu fyrir endurkomuna á Anfield
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
Fréttir
Í gær

Máttu safna og skrá persónuupplýsingar barns íslensks diplómata

Máttu safna og skrá persónuupplýsingar barns íslensks diplómata

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.