fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024

Aníta Rún: „Ég er ekki falleg eins og þú, ég er falleg eins og ég“

Vynir.is
Miðvikudaginn 24. október 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir um tveimur mánuðum síðan tók ég stærstu ákvörðun lífs míns. Ég ákvað að hætta þessu kjaftæði og byrja að elska sjálfa mig eins og ég er.

Ég hef alltaf átt erfitt með að elska sjálfa mig. Ég hef rifið mig niður við hvert einasta tækifæri sem mér hefur gefist. En, ég ákvað að hætta því.

Núna lít ég í spegilin á morgnanna og hugsa – vá hvað ég er fyndin. Áður hugsaði ég – oj hvað ég er krumpuð og ógeðsleg. Trúið mér, ég vakna ekki sæt – ég vakna eins og 15 ára bolabítur. En ég elska þennan bolabít samt svo heitt.

Núna er ég farin að leyfa sjálfri mér að finnast ég vera falleg. Eins asnalega og það hljómar. Áður fyrr þurfti ég alltaf viðurkenningu frá einhverjum öðrum. Stöðugt að spyrja „er ég sæt?“.

MÉR finnst ÉG falleg. Það er nóg fyrir mig. Ég veit að Héðni finnst það líka. Það er nóg fyrir mig. Mér er nokkuð sama hvað öðrum finnst. Það er þeirra vandamál.

Þetta frelsaði mig. Að leyfa sjálfri mér að finnast ég falleg. Mér líður mikið betur í eigin skinni. Og það er það sem skiptir öllu máli.

– „Ég er ekki falleg eins og þú, ég er falleg eins og ég.“

Færslan er skrifuð af Anítu Rún og birtist upphaflega á Vynir.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 klukkutímum

Björn Jón skrifar: Forsetaefni íhaldsmanna?

Björn Jón skrifar: Forsetaefni íhaldsmanna?
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Öfgaveður kostaði ESB-ríkin 2.000 milljarða á síðasta ári

Öfgaveður kostaði ESB-ríkin 2.000 milljarða á síðasta ári
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Klípan sem allir Íslendingar lenda í – Á að gefa þjórfé eða ekki?

Klípan sem allir Íslendingar lenda í – Á að gefa þjórfé eða ekki?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Engar mennskar leifar hafa fundist í flaki Titanic – Hvað varð um líkin?

Engar mennskar leifar hafa fundist í flaki Titanic – Hvað varð um líkin?

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.