fbpx
Sunnudagur 05.október 2025

Myndband: Madonna ríkir með óvæntu atriði á Met Gala

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 9. maí 2018 18:30

Madonna á sviði.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þema Met Gala sýningarinnar í ár var „Himneskir líkamar: Tíska og hin kaþólska ímyndun,“ og Madonna var sú eina sem gerði því fullkomlega skil þegar hún steig á svið með óvænt atriði.

Madonna hefur aldrei verið feimin við að nota trúarlegar tilvísanir í lögum sínum og myndböndum og fyrr um kvöldið mætti hún stórglæsileg á rauða dregilinn í svörtum kjól frá Jean Paul Gaultier með slæðu yfir andlitinu sem haldið var saman af skreyttum krossum og rósum. Ljóst hárið var skipt í miðju og í tveimur fléttum.

Eftir kvöldverðinn skipti Madonna um klæðnað og birtist í klaustursskikkju þar sem hún gekk inn við tóna kirkjuklukkna. Það var vel við hæfi að hefja flutninginn á Like a Prayer og enda með Hallelujah. Madonna lauk kvöldinu með því að ganga í gegnum mannfjöldann og svífa yfir gestunum, Madonna er drottning poppsins svo sannarlega.

Lestu einnig: Met Gala flottustu flíkurnar á dreglinum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Séra Erla leiðréttir rætnar og ókristilegar kjaftasögur um sig – „Erum algjörlega miður okkar“

Séra Erla leiðréttir rætnar og ókristilegar kjaftasögur um sig – „Erum algjörlega miður okkar“
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Óttast að raðmorðingi gangi laus í Houston – Lögregla hvetur til stillingar og íbúar grípa til eigin ráða

Óttast að raðmorðingi gangi laus í Houston – Lögregla hvetur til stillingar og íbúar grípa til eigin ráða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola ánægður með gremju Haaland í viðtölum

Guardiola ánægður með gremju Haaland í viðtölum
EyjanFastir pennar
Fyrir 18 klukkutímum

Sigmundur Ernir skrifar: Skerðu niður sem lengst frá sjálfum þér

Sigmundur Ernir skrifar: Skerðu niður sem lengst frá sjálfum þér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tuchel harður á því að geta unnið HM án þess að velja Bellingham

Tuchel harður á því að geta unnið HM án þess að velja Bellingham
Fókus
Fyrir 21 klukkutímum

Telja sig hafa fundið skýringu þess að konur lifa að jafnaði lengur en karlar

Telja sig hafa fundið skýringu þess að konur lifa að jafnaði lengur en karlar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.