fbpx
Föstudagur 31.október 2025

Hún biður netverja að photoshoppa fyrrverandi kærastann úr ferðamyndunum – Útkoman sprenghlægileg

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 30. ágúst 2017 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar Kristen Kidd fann út að kærastinn hélt fram hjá henni ákvað hún að biðja Internetið um aðstoð. Hún sagði frá fyrrverandi kærastanum sínum inni á Facebook hópnum Girls LOVE Travel. Hún deildi tveimur myndum af sér og fyrrverandi í hópnum og bað fólk um að photoshoppa hann úr myndunum. Myndirnar umræddu voru úr ferðalagi þeirra um heiminn en hann hélt fram hjá henni stuttu eftir að þau komu heim.

„Getur einhver photoshoppað fyrrverandi kærastann minn úr myndunum? Hann hélt fram hjá mér eftir að ég borgaði ferð fyrir okkur til Evrópu, Kína og Taílands.“

Mynd/Skjáskot, Facebook

Internetið er eins og það er, og það eru ávallt einhverjir netverjar sem eru tilbúnir í slaginn. Hún fékk yfir 500 photoshoppaðar myndir til baka og yfir 3 þúsund manns „líkuðu“ við færsluna.

Sjá einnig: Fyrrverandi kærastinn var á öllum ferðamyndunum – Fann snilldarlausn

Myndirnar sem hún fékk sendar frá netverjum eru vægast sagt sprenghlægilegar. Á sumum myndum er búið að breyta fyrrverandi kærastanum í frægan einstakling, eins og hinn þokkafulla Ryan Gosling. Aðrir netverjar tóku brandarann aðeins lengra og breyttu honum í mat, eins og hamborgara eða kjúklinganagga.

Sjáðu nokkrar af bestu myndunum hér að neðan:

Viðbrögðin komu Kristen á óvart og var hún mjög þakklát fyrir allan stuðninginn sem hún fékk.

Mynd/Skjáskot
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Hafnarfjarðarmálið: Meintur gerandi hringdi stöðugt í móðurina í aðdraganda húsbrotsins – Sláandi lýsingar á ofbeldi gegn drengnum

Hafnarfjarðarmálið: Meintur gerandi hringdi stöðugt í móðurina í aðdraganda húsbrotsins – Sláandi lýsingar á ofbeldi gegn drengnum
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Ummæli Wayne Rooney vekja athygli – Drepleiddist á bestu árum sínum hjá United

Ummæli Wayne Rooney vekja athygli – Drepleiddist á bestu árum sínum hjá United
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Kennari lýsir augnablikinu þegar hún var skotin af sex ára nemanda sínum

Kennari lýsir augnablikinu þegar hún var skotin af sex ára nemanda sínum
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Hræðilegt ofbeldi fjölskylduföður gagnvart konu og börnum – Missti fóstur eftir spörk í kvið

Hræðilegt ofbeldi fjölskylduföður gagnvart konu og börnum – Missti fóstur eftir spörk í kvið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt í apaskít vegna félagaskipta Zubimendi til Arsenal – Dómsmál að fara í gang á Spáni

Allt í apaskít vegna félagaskipta Zubimendi til Arsenal – Dómsmál að fara í gang á Spáni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.