fbpx
Mánudagur 20.október 2025

Reyndi að verða ólétt í 17 ár – Eignaðist að lokum sexbura

Ari Brynjólfsson
Sunnudaginn 4. júní 2017 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ajibola Taiwo frá Nígeríu reyndi í sautján ár að verða ólétt. Þann 11. maí á þessu ári gerðist svo kraftaverk. Hún eignaðist ekki eitt barn, ekki tvíbura, heldur sexbura! Hún eignaðist þrjár stúlkur og þrjá drengi í Virginíu í Bandaríkjunum. Börnin komu í heiminn með keisaraskurði og komu allt að 40 manns að fæðingunni. Cosmopolitan greinir frá.

Ajibola var komin 30 vikur og tvo daga á leið. Öll börnin fæddust agnarsmá, það minnsta var aðeins hálft kíló á þyngd. Til allrar hamingju voru þau öll í góðu ástandi samkvæmt tilkynningu VCU: „Miðað við að þau séu fyrirburar, þá eru þau í mjög góðu ástandi.“ Sama á við um móðurina sem var útskrifuð af sjúkrahúsinu viku seinna.

Nýbökuðu foreldrarnir eru duglegir að koma á sjúkrahúsið og halda börnunum upp við húðina sína, æfing sem hjálpar fyrirburum að dafna og auðveldar brjóstagjöf.

Við óskum foreldrunum innilega til hamingju og vonum að þau fái góða hvíld áður en börnin koma heim. Það verður örugglega erfitt fyrstu mánuðina að fá þau öll til að sofa á sama tíma!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Kýpurverjar að drukkna í villiköttum – Geldingar duga ekki til

Kýpurverjar að drukkna í villiköttum – Geldingar duga ekki til
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Hugleiki sparkað af Facebook og Instagram – „Þetta er heimurinn sem við búum í“

Hugleiki sparkað af Facebook og Instagram – „Þetta er heimurinn sem við búum í“
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Ógnvekjandi myndband sýnir hvar kona var stungin upp úr þurru um hábjartan dag

Ógnvekjandi myndband sýnir hvar kona var stungin upp úr þurru um hábjartan dag
Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Benedikt Gíslason: Verðtryggingin þvælist fyrir bönkunum og vinnur gegn markmiðum Seðlabankans

Benedikt Gíslason: Verðtryggingin þvælist fyrir bönkunum og vinnur gegn markmiðum Seðlabankans
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Hjólreiðamaður fær nýtt tækifæri hjá Sjúkratryggingum – Brá mjög þegar bíll birtist skyndilega

Hjólreiðamaður fær nýtt tækifæri hjá Sjúkratryggingum – Brá mjög þegar bíll birtist skyndilega
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Ísland ekki lengur öruggasta ferðamannalandið – Fellur um nokkur sæti

Ísland ekki lengur öruggasta ferðamannalandið – Fellur um nokkur sæti
Pressan
Í gær

Myrti kasólétta hjákonu sína því hann vildi ekki eignast barn með henni – Mun gjalda fyrir það með lífi sínu

Myrti kasólétta hjákonu sína því hann vildi ekki eignast barn með henni – Mun gjalda fyrir það með lífi sínu
Pressan
Í gær

„Drottnari múmíanna“ fær reynslulausn – Vel menntaður rithöfundur sem átti sér óhugnalegt leyndarmál

„Drottnari múmíanna“ fær reynslulausn – Vel menntaður rithöfundur sem átti sér óhugnalegt leyndarmál