fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024

Þarft bara að hlaða símann fjórum sinnum á ári

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 26. júní 2017 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þú burstar tennurnar, leggst upp í rúm og stingur símanum í hleðslu meðan þú sefur. Að hlaða símann er orðið eins sjálfsagt og að, já, bursta tennurnar. En brátt gæti það breyst.

Vísindamenn vinna nú að þróun örgjörva sem notar hundrað sinnum minni orku en hefðbundnir örgjörvar en eiga samt sem áður jafn góðum afköstum, eða allt að því. Í frétt Independent kemur fram að vísindamenn við Michigan og Cornell-háskóla hafi þróað efni sem kallað er rafferróseglun, eða magnetoelectric multiferroic material.

Efnið sem um ræðir er örþunnt, svo þunnt að augað getur ekki nokkru móti greint það en efnið gerir það að verkum að tækið, símtækið til dæmis, þarf ekki lengur stöðugt rafmagn til að hlaðast. Greint var frá þessu fyrst í fyrrahaust en nú er þróunin komin aðeins lengra á veg og þokast í rétta átt. Ef fer sem horfir er möguleiki á að fólk þurfi ekki að hlaða símann sinn oftar en þrisvar til fjórum sinnum á ári.

Ljóst er að ekki er einungis um byltingu að ræða fyrir farsímanotendur því einnig er um að ræða byltingu fyrir umhverfið. Talið er að 5 prósent allrar raforkunotkunar í heiminum sé til komin vegna raftækja sem við notum dagsdaglega og það er hlutfallt sem fer vaxandi, ár frá ári.

Birtist fyrst í DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Sjaldséð sjón: Unglingsdætur Nicole Kidman og Keith Urban mættu með foreldrunum

Sjaldséð sjón: Unglingsdætur Nicole Kidman og Keith Urban mættu með foreldrunum
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Landlæknir í stríð við Persónuvernd og gerir alvarlegar athugasemdir við starfshættina

Landlæknir í stríð við Persónuvernd og gerir alvarlegar athugasemdir við starfshættina
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Segir forsetaframboðið ekki vera viðbrögð við því að leggja eigi starfið hennar niður

Segir forsetaframboðið ekki vera viðbrögð við því að leggja eigi starfið hennar niður
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Brast í grát er hann kvaddi í dag – Myndband

Brast í grát er hann kvaddi í dag – Myndband
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Stórskaðlegur og bannaður nagladekkjadans dunar áfram – Tugir deyja, ekkert mál?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Stórskaðlegur og bannaður nagladekkjadans dunar áfram – Tugir deyja, ekkert mál?

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.