fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025

Vísindamenn finna G-blettinn í konum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Sunnudaginn 25. júní 2017 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum.


Ítalskir vísindamenn hafa nú sett fram nýja kenningu, þess eðlis að G-bletturinn frægi, sé alls ekki lítið, afmarkað svæði, heldur hafi sumar konur óvenju þykkan skeiðarvegg og séu þar af leiðandi færar um að fá svonefnda skeiðarfullnægingu. Við rannsókn sína ómskoðuðu vísindamennirnir lítinn hóp kvenna. Tæplega helmingurinn hafði upplifað skeiðarfullnægingu en hinar konurnar fengu einungis fullnægingu við örvun snípsins. Rannsóknin leiddi í ljós greinilegan mun á þykkt skeiðarveggsins að framanverðu, sem sagt þeim hluta sem liggur upp að þvagrásinni og snípnum. Í þeim konum sem fengið höfðu skeiðarfullnægingu reyndist skeiðarveggurinn um 20% þykkri. Þykktin mældist að meðaltali 12,4 mm en í hinum konunum aðeins 10,4 mm.

Skeiðarveggurinn reyndist jafnþykkur alla leið og það voru því engin ummerki um neinn afmarkaðan blett sem gæti skýrt muninn á fullnægingunni. Ekki vita vísindamennirnir hvernig þykkt skeiðarveggsins geti haft áhrif á fullnæginguna, en geta sér þess til að limur karlmannsins örvi snípinn gegnum skeiðarvegginn og að áhrifin verði því meiri sem skeiðarveggurinn er þykkri.


Hér getur þú lesið fleiri greinar á Lifandi Vísindi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Fengu loftstein í gegnum þakið

Fengu loftstein í gegnum þakið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Skar húðflúrið af líki eiginmannsins og rammaði inn

Skar húðflúrið af líki eiginmannsins og rammaði inn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Matvælafyrirtæki sagt hafa margsinnis brotið gegn reglum um dýravelferð

Matvælafyrirtæki sagt hafa margsinnis brotið gegn reglum um dýravelferð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.