Við á Bleikt fögnum þessu góða framtaki Eurovision-stjörnunnar okkar. Hér er vinningslag ársins komið út á táknmáli. Það eru þær Kolbrún Völkudóttir og Elsa G. Björnsdóttir sem túlka lagið í myndbandinu sem Gunnar Snær Jónsson leikstýrði.
Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“