fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025

Blái Ikea pokinn orðinn tískuvara – Sjáðu hvað fólk hefur gert við hann

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 11. maí 2017 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir stuttu síðan fjallaði Pressan um lúxusútgáfu af klassíska bláa Ikea pokanum, Frakta. Tískuvörurisinn Balenciaga er að selja tösku sem er sláandi lík Ikea pokanum. Bæði eru neonblá og hönnun þeirra eins. Helst munurinn er verðið. Ikea pokinn kostar 99 sent í Bandaríkjunum en taskan 2145 dollara, eða 234.512 krónur.

Sjá einnig: Er blái Ikea pokinn ekki nógu fínn fyrir þig? Nú er komin lúxusútgáfa

Nú lítur út fyrir að allir séu að nýta sér þá hugmynd að breyta bláa Ikea pokanum í tískuklæðnað og útkoman er snilld. Fólk hefur búið til jakka, derhúfu, andlitsgrímu og meira að segja g-streng. Skoðaðu myndirnar hér fyrir neðan og ef þér lýst vel á eitthvað af þessu þá skellur þú þér bara í Ikea, kaupir poka og ferð að föndra!

Hér getur þú skoðað meira af glæsilegum fatnaði úr Ikea pokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liverpool líklegt til þess að kaupa tvo miðverði á næstu dögum

Liverpool líklegt til þess að kaupa tvo miðverði á næstu dögum
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Wintour leitar að eftirmanni sínum

Wintour leitar að eftirmanni sínum
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 klukkutímum

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Suðurkóreski herinn stendur frammi fyrir nýjum vanda vegna lágrar fæðingartíðni

Suðurkóreski herinn stendur frammi fyrir nýjum vanda vegna lágrar fæðingartíðni
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Ungur áhrifavaldur strandaglópur á Suðurskautinu – Lenti flugvél sinni þar í heimildarleysi

Ungur áhrifavaldur strandaglópur á Suðurskautinu – Lenti flugvél sinni þar í heimildarleysi
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Sænskur ráðherra með hrollvekjandi ummæli varðandi Rússland – „Við undirbúum okkur undir árás“

Sænskur ráðherra með hrollvekjandi ummæli varðandi Rússland – „Við undirbúum okkur undir árás“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Keypti bjóra fyrir 165 þúsund krónur um helgina

Keypti bjóra fyrir 165 þúsund krónur um helgina

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.