fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025

Er hægt að nota harðsoðin egg til að setja á sig farða? – Nýjasta trendið hjá fegurðarbloggurum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 31. mars 2017 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við hjá Bleikt höfum fjallað um hin ýmsu trend sem hafa tröllriðið fegurðarsamfélaginu á YouTube (e. beauty vlogging community). Til dæmis um daginn fjölluðum við um „100 laga áskorunina,“ þar sem sett eru hundrað lög af einhverri snyrtivöru á andlitið með misjöfnum árangri!

Ný trend að skjóta upp kollinum reglulega, eins og að setja á sig farða með vinstri höndinni ef þú ert rétthent og öfugt, eða setja á sig farða með brjóstapúða, nota aðeins highligther fyrir allt andlitið og lengi væri hægt að telja áfram. Trendið sem hefur verið mjög vinsælt og er sífellt að breytast, er að nota hina ýmsu hluti til að setja á sig farða, eins og brjóstapúða, smokk og tómata, já tómata!

Tómatur notaður til að setja farða.
Hér er smokkur notaður til að setja á farða.

Nú hefur örugglega furðulegasti aðskotahluturinn verið notaður, en það eru harðsoðin egg. Og að sögn þeirra sem hafa prófað virkar það bara nokkuð vel!

PopLuxe, sem var sá fyrsti til að prófa þetta, segir að þó lyktin sé ógeðsleg, þá er kalda áferð eggsins hressandi fyrir húðina.

Förðunarfræðingurinn Esther Gbudje hefur einnig prófað þessa aðferð fyrir Instagram fylgjendur sína.

EGG BLENDING SPONGE I have seen loads of beauty hacks using different things as blending sponge like ?, kitchen scourer, pads even condoms (I would have loved to try that but I would have to answer loads of questions from hubby lol) so I took it a notch by using a HARD BOILED EGG ? Sienna had a filled day laughing so hard she said 'oh Mummy you are crazy and I love it' lol. Well anyway did it work YES it did, would I use it again hmmmm MAYBE . Would you try this hack? Yes or No. What you think? Let me know what other Instagram Beauty Hack you have tried and it actually worked for you. Do enjoy the video. Press Play my loves ?❤❤❤❤ ?Shape Of You – Ed Sheeran #houseofsienna #shimycatsmua #universodamaquiagem_oficial #undiscovered_muas #hudabeauty #wakeupandmakeup #peachyqueenblog #motd#tudoparachicas#strictlytutorials#likeforlike#sdeventsworld#followforfollow#fakeupfix#highlightandcontour#makeupvideoss#makeupartist #liveglam#1minutemakeup#tutorials#tutorial#makeupforbarbies#instagram#makeuptutorial#makeupdolls#ibeautybar#livetutorial#makeup#makeuptutorialsx0x @makeupforbarbies @buzzfeed #beautyqueens4ever

A post shared by E S T H E R (@houseofsienna) on

Við getum varla beðið eftir næsta furðulega og skemmtilega trendi! Hvað segið þið kæru lesendur, gætuð þið ímyndað ykkur að nota harðsoðin egg í staðinn fyrir beauty blender?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grealish að semja við nýtt félag

Grealish að semja við nýtt félag
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Biðjast afsökunar á nýja sendiherranum á Íslandi – „Mér þykir þetta svo leitt“

Biðjast afsökunar á nýja sendiherranum á Íslandi – „Mér þykir þetta svo leitt“
Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Nýjasta uppátæki Trumps vekur athygli – Gerði þessar breytingar á veggjum Hvíta hússins

Nýjasta uppátæki Trumps vekur athygli – Gerði þessar breytingar á veggjum Hvíta hússins
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gætu þurft að selja fimm stjörnur fyrir lok gluggans

Gætu þurft að selja fimm stjörnur fyrir lok gluggans
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Neyðarkall frá Búlandstindi

Neyðarkall frá Búlandstindi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu markið sem margir eru að tala um – Skot eða sending?

Sjáðu markið sem margir eru að tala um – Skot eða sending?
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Sema Erla var vistuð á Stuðlum – „Þetta voru stormasöm ár, ég var ekki stilltur unglingur“

Sema Erla var vistuð á Stuðlum – „Þetta voru stormasöm ár, ég var ekki stilltur unglingur“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.