fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025

Hugmynd fyrir kvöldið: Karrý kjúklingaréttur með kókosnúðlum

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 7. febrúar 2017 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erum við ekki alltaf í leit að réttum sem eru einfaldir, fljótlegir, næringarríkir og dásamlega bragðgóðir. Hér er einn sem er í miklu uppáhaldi enda algjörlega frábær. Dömur mínar og herrar leyfið okkur að kynna karrý kjúklingarétt með kókosnúðlum.

Karrý kjúklingur með kókosnúðlum
700 g kjúklingalæri eða lundir frá t.d. Rose Poultry
4 msk ólífuolía
2 msk sítrónusafi
2 hvítlauksrif, smátt söxuð
6 tsk karrý
2 tsk hunang
1 laukur, skorinn í teninga
1/2 – 1 brokkolíhaus, smátt skorinn
2 gulrætur, skornar í strimla
250 g eggjanúðlur frá Blue dragon
2-3 dl kókosmjólk frá Blue dragon

  1. Skerið kjúklinginn í litla munnbita.
  2. Gerið marineringu með því að blanda olíu, sítrónusafa, hvítlauk, karrý og hunangi saman í skál og smakkið til með salti og pipar. Setjið kjúklinginn í marineringuna og blandið vel saman. Látið helst marinerast í kæli í um 2 klst eða eins lengi og tími vinnst til.
  3. Takið kjúklinginn úr marineringunni og steikið á pönnu. Bætið við olíu ef kjúklingurinn festist við pönnuna.
  4. Takið kjúklinginn af og setjið laukinn út á og léttsteikið. Bætið því næst grænmetinu saman við og steikið í smá stund.
  5. Bætið kókosmjólkinni út í  ásamt ósoðnum eggjanúðlunum og látið malla í um 5 mínútur.  Hrærið reglulega í blöndunni þannig að núðlurnar taki í sig vökvann.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Rifjar upp skriflega ásökun gegn Arnari sem send var samskiptaráðgjafa ÍSÍ – Kvittuð með tilbúnu nafni og númeri Dominos

Rifjar upp skriflega ásökun gegn Arnari sem send var samskiptaráðgjafa ÍSÍ – Kvittuð með tilbúnu nafni og númeri Dominos
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona líta 16-liða úrslitin út

Svona líta 16-liða úrslitin út
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Lenti í miklum erfiðleikum við að skila peningum sem hann átti ekki – „Ég vona að ég lendi ekki í fangelsi fyrir allan þennan heiðarleika“

Lenti í miklum erfiðleikum við að skila peningum sem hann átti ekki – „Ég vona að ég lendi ekki í fangelsi fyrir allan þennan heiðarleika“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.