fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025

Hún ættleiddi eineygðan kött en óttaðst að hundurinn myndi ekki samþykkja hann – Sjáðu þau núna

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 22. febrúar 2017 11:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Augnablikið þegar Phoebe Gill sá mynd af Stitch, eineygðum hárlausum ketti, þá vissi hún að hún vildi ættleiða hann.

„Augað hennar meiddist, sem hefði verið hægt að laga með lyfjum en ræktandinn fór ekki með hana til dýralæknis. Sýkingin versnaði og hún var í kjölfarið yfirgefin. Dýralæknir tók hana að sér og Stitch þurfti að fara í aðgerð þar sem augað var fjarlægt því það var of seint að bjarga því,“

sagði Phoebe.

Phoebe varð strax ástfangin af Stitch og ákvað að taka hana með sér heim, en hún hafði samt áhyggjur af einu, hvort hundurinn hennar myndi samþykkja nýja fjölskyldumeðliminn.

Sem betur fer kom í ljós að hún þurfti ekki að hafa áhyggjur af nenu. Hundurinn og Stitch urðu fljótlega bestu vinir og eru nú óaðskiljanleg.


„Þau sofa saman, borða saman, leika saman og ég er nokkuð viss að ef Stitch mætti fara út þá myndu þau kúka saman,“

sagði Phoebe við Bored Panda. Að sjá þessi krútt!!

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Íslensk kona kynntist draumaprinsinum á stefnumótaforriti – ChatGPT staðfesti að svik voru í tafli

Íslensk kona kynntist draumaprinsinum á stefnumótaforriti – ChatGPT staðfesti að svik voru í tafli
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Salah sá fyrsti til að afreka þetta á Englandi

Salah sá fyrsti til að afreka þetta á Englandi
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Maður í hjólastól lét rasísk ummæli falla og var skipað að yfirgefa svæðið

Maður í hjólastól lét rasísk ummæli falla og var skipað að yfirgefa svæðið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Síminn sektaður fyrir ólöglegar auglýsingar

Síminn sektaður fyrir ólöglegar auglýsingar
Fókus
Fyrir 21 klukkutímum

Sýningaropnun Lilju á laugardag – Um leið og þú lítur undan

Sýningaropnun Lilju á laugardag – Um leið og þú lítur undan
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hillary Clinton ætlar að tilnefna Trump til friðarverðlauna Nóbels að uppfylltum ákveðnum skilyrðum

Hillary Clinton ætlar að tilnefna Trump til friðarverðlauna Nóbels að uppfylltum ákveðnum skilyrðum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.