fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025

Æðislegt avacado kjúklingasalat með eplabitum

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 17. febrúar 2017 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir jólin hafa sætindin fengið í einhverju magni að víkja fyrir meiri hollustu. Ekki veitir manni af góðri næringu í myrkrinu sem þó ert hægt og sígandi á undanhaldi. Uppskriftina af þessu kjúklingasalati með avacado og eplabitum rakst ég á síðu sem heitir simplyrecipes og geymir margar girnilega uppskriftir. Ég varð ekki fyrir vonbrigðum með þetta þvílíkt góðgæti. Þennan rétt er líka hægt að útfæra eftir stemmningu og borða það í salatvefju, á tortillu, sem meðlæti á brauð og hreinlega eitt og sér. Þið eigið eftir að elska þetta!

Avacado kjúklingasalat með eplabitum

1 bolli kjúklingur, elduð og smátt skorin (ég notaði bringur frá Rose Poultry)
1 þroskað avacado, stappað
1 epli, smátt skorið
1/4 bolli sellerý, smátt saxað
1/4 bolli rauðlaukur, smátt saxaður
2 msk kóríander eða steinselja, smátt saxað
2 tsk sítrónusafi
1/2 tsk sjávarsalt
nýmalaður pipar

  1. Setjið kjúkling, avacado, epli, sellerí og rauðlauk saman í skál og blandið vel saman.
  2. Bætið kóríander eða steinseljunni saman við ásamt sítrónusafa, salti og pipar. Smakkið til með salti og pipar og sítrónusafa. Einnig má bæta 1-2 tsk af ólífuolíu saman við.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

Áhrifavaldur viðurkennir að hafa logið að hún væri með krabbamein

Áhrifavaldur viðurkennir að hafa logið að hún væri með krabbamein
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Segir kynjajafnrétti og aukna þátttöku karla í umönnun barna hafa breytt orðasambandinu „eiga von á barni“

Segir kynjajafnrétti og aukna þátttöku karla í umönnun barna hafa breytt orðasambandinu „eiga von á barni“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir meinta Gilgo-raðmorðingjann Rex Heuermann

Góð tíðindi fyrir meinta Gilgo-raðmorðingjann Rex Heuermann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tyrkirnir hafa áhuga á ólátabelg Tottenham

Tyrkirnir hafa áhuga á ólátabelg Tottenham
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Brendan Rodgers gæti verið að landa stóru starfi á Englandi

Brendan Rodgers gæti verið að landa stóru starfi á Englandi

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.