fbpx
Föstudagur 24.október 2025

„Það er auðvelt að vera góður“ – Sjö ára drengur safnar fyrir heimilislausa

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 28. desember 2017 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

 

Jacob Rabi-Laleh, sjö ára drengur, búsettur í Essex í Englandi ákvað að láta gott af sér leiða eftir að hafa séð heimilislaust fólk leita sér skjóls í Brighton.

Um leið og hann kom heim til sín útbjó hann plakat þar sem hann auglýsti eftir hinum ýmsu hlutum gefins. Hugmyndin var að safna hlutum í tíu bakpoka til að gefa heimilislausum, en góðverkið vatt heldur betur upp á sig. Jacob safnaði nóg til að fylla 130 bakpoka auk 3000 punda, rúmlega 400.000 kr.

„Ég er mjög ánægður því einn af þessum bakpokum gæti bjargað mannslífi,“ segir Jacob hæverskur.

A gift from 7yr old Jacob to the homeless

? The moment Jacob, 7, gives homeless Dave a very special gift… http://bbc.in/2DxbhRy

Posted by BBC Essex on 20. desember 2017

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Ellen deilir myndbandi af nýja heimilinu

Ellen deilir myndbandi af nýja heimilinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Síbrotamaður dæmdur fyrir að stela lyfjum og seðlum úr apóteki

Síbrotamaður dæmdur fyrir að stela lyfjum og seðlum úr apóteki
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Enn einn snúningurinn í húsnæðismálum Félags eldri borgara í Hafnarfirði – Ætla ekki að gefa Flatahraunið eftir

Enn einn snúningurinn í húsnæðismálum Félags eldri borgara í Hafnarfirði – Ætla ekki að gefa Flatahraunið eftir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Blikar ætla að koma með yfirlýsingu í dag – „Staðráðnir í að taka frumkvæðið“

Blikar ætla að koma með yfirlýsingu í dag – „Staðráðnir í að taka frumkvæðið“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

HMS hefur greint hvers vegna nýjar íbúðir seljast illa – „Þær eru dýrar“

HMS hefur greint hvers vegna nýjar íbúðir seljast illa – „Þær eru dýrar“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“