fbpx
Laugardagur 27.september 2025

Berglind breytir heimilinu í hryllingshús á hrekkjavökunni

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 7. nóvember 2017 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Berglind Kolbeinsdóttir sem búsett er í Grindavík, er ein af þeim sem tekur hrekkjavökuna alla leið. Á hverju ári snýr hún húsinu sínu á hvolf, skreytir hátt og lágt með ýmis konar hrekkjavökuskreytingum og býður vinum og vandamönnum í partý.

Þetta er tíunda árið í röð sem Berglind býður í partý, það byrjaði smátt en hefur síðan undið upp á sig, þar sem sífellt fleiri heyra af stuðinu í partýinu og sjá metnaðinn í skreytingum og búningum og vilja vera með.

„Ég og vinkonur mínar héldu partý saman árið 2012, en ég byrjaði ein árið 2008,“ segir Berglind, sem hefur boðið heim í hrekkjavökupartý síðan árið 2012. Vinkonurnar koma á föstudeginum og hjálpa mér að skreyta og koma svo og hjálpa mér að taka dótið niður.“

Árið 2014 leigði hún sal og hélt partýið þar, „en það var bara ekki eins gaman.“

Í ár mættu um 50 manns í partýið, „ég sprengdi utan af mér,“ segir Berglind og hlær, en hún er búin að koma húsinu í eðlilegt horf og telur nú niður dagana að næsta hrekkjavökupartýi.

Hanna Sigurðardóttir.
Lísa Sigurðardóttir og Dagný Rut Ólafsdóttir.
Ingunn María Haraldsdóttir.
Þór E. Bachmann.
Systkinin Katrín Lind og Eiríkur Bjarki Jóhannesson.
Dagný Rut Ólafsdóttir.
Hildur Lilja Þorsteinsdóttir og Dagný Rut Ólafsdóttir.
Bræðurnir Eiríkur Bjarki og Elías Jóhannessynir.
Nikólína Jónsdóttir, Anna Sigga Sigurðardóttir og Elín Ósk Einarsdóttir.
Hrefna Benedikta Benediktsdóttir.
Aron Ingi, Arinbjörn Árnason og Daníel Hjálmar.
Ingunn María Haraldsdóttir og Hildur Lilja Þorsteinsdóttir.
Berglind Kolbeinsdóttir, systkinin Katrín Lind, Eiríkur Bjarki og Elías Jóhannesbörn og Gerða Jóna Ólafsdóttir.
Kristín Hólm, Damian Davíð og Guðbjörg Hermannsdóttir.
Systurnar Lísa og Anna Sigríður Sigurðardóttir.
Sigvaldi Svanur Ólafsson og Anna Sigríður Sigurðardóttir.
Hildur Lilja Þorsteinsdóttir og Anna Sigríður Sigurðardóttir.
Eva María Sigurðardóttir.
Hildur Lilja Þorsteinsdóttir.
Systurnar Lísa og Anna Sigríður Sigurðardóttir.
Eiríkur Bjarki Jóhannesson, Berglind Kolbeinsdóttir, Guðbjörg Hermannsdóttir og Kristín Hólm.
Hanna Sigurðardóttir.
Eva María Sigurðardóttir og Elín Arnbjörnsdóttir.
Gerður Sigurðardóttir.
Ingunn Halldórsdóttir.

Hér má sjá hluta af skreytingunum, en myndirnar voru teknar eftir að húsið var skreytt á föstudeginum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einlægur Sævar Atli í viðtali: Ótrúlegar vikur í kjölfar vonbrigða í sumar – „Þá varð allt svolítið svart“

Einlægur Sævar Atli í viðtali: Ótrúlegar vikur í kjölfar vonbrigða í sumar – „Þá varð allt svolítið svart“
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Handtekinn vegna morðs sem var framið fyrir 50 árum en situr inni vegna mannráns fyrir 40 árum

Handtekinn vegna morðs sem var framið fyrir 50 árum en situr inni vegna mannráns fyrir 40 árum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Reyna að selja Vlahovic í janúar – Tvö ensk stórlið á eftir honum

Reyna að selja Vlahovic í janúar – Tvö ensk stórlið á eftir honum
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Starfskona á barnaheimili dæmd fyrir ofbeldi gegn 21 barni – „Aðeins verstu manneskjur ráðast á varnarlaus börn“

Starfskona á barnaheimili dæmd fyrir ofbeldi gegn 21 barni – „Aðeins verstu manneskjur ráðast á varnarlaus börn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arne Slot segir að um falsfrétt hafi verið að ræða – „Hjá þessu félagi má gera mistök án þess að fá sekt“

Arne Slot segir að um falsfrétt hafi verið að ræða – „Hjá þessu félagi má gera mistök án þess að fá sekt“
Eyjan
Fyrir 18 klukkutímum

Orka hlýtur alþjóðleg markaðsverðlaun

Orka hlýtur alþjóðleg markaðsverðlaun

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.