fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Reyndi að verða ólétt í 17 ár – Eignaðist að lokum sexbura

Ari Brynjólfsson
Sunnudaginn 4. júní 2017 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ajibola Taiwo frá Nígeríu reyndi í sautján ár að verða ólétt. Þann 11. maí á þessu ári gerðist svo kraftaverk. Hún eignaðist ekki eitt barn, ekki tvíbura, heldur sexbura! Hún eignaðist þrjár stúlkur og þrjá drengi í Virginíu í Bandaríkjunum. Börnin komu í heiminn með keisaraskurði og komu allt að 40 manns að fæðingunni. Cosmopolitan greinir frá.

Ajibola var komin 30 vikur og tvo daga á leið. Öll börnin fæddust agnarsmá, það minnsta var aðeins hálft kíló á þyngd. Til allrar hamingju voru þau öll í góðu ástandi samkvæmt tilkynningu VCU: „Miðað við að þau séu fyrirburar, þá eru þau í mjög góðu ástandi.“ Sama á við um móðurina sem var útskrifuð af sjúkrahúsinu viku seinna.

Nýbökuðu foreldrarnir eru duglegir að koma á sjúkrahúsið og halda börnunum upp við húðina sína, æfing sem hjálpar fyrirburum að dafna og auðveldar brjóstagjöf.

Við óskum foreldrunum innilega til hamingju og vonum að þau fái góða hvíld áður en börnin koma heim. Það verður örugglega erfitt fyrstu mánuðina að fá þau öll til að sofa á sama tíma!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið
Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Kínverjar kokhraustir – „Mikið áhyggjuefni“

Kínverjar kokhraustir – „Mikið áhyggjuefni“
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Diljá Mist skýtur á Flokk fólksins og segir lítið heyrast frá honum í þessu máli

Diljá Mist skýtur á Flokk fólksins og segir lítið heyrast frá honum í þessu máli
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Árni tekur njósnamál Björgólfs Thors fyrir – „Við verðum bara í bandi þegar við höfum staðið hann að verki“

Árni tekur njósnamál Björgólfs Thors fyrir – „Við verðum bara í bandi þegar við höfum staðið hann að verki“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu teikningu Lóu af njósnamáli Björgólfs Thors

Sjáðu teikningu Lóu af njósnamáli Björgólfs Thors
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham