fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025

Karólína missti manninn sinn í apríl: „Úrelt kerfi sem við lifum í“

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Miðvikudaginn 24. maí 2017 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karólína Helga Símonardóttir, varaþingmaður Bjartrar framtíðar, hefur tekið sæti á Alþingi í fyrsta sinn. Í gær flutti hún jómfrúaræðu sína sem fjallaði um styttingu vinnuvikunnar og aðaláherslumál hennar á þingi eru fjölskyldu- og fjölmenningarmál. Karólína tekur sæti Óttarrs Proppé heilbrigðisráðherra á þingi en hann situr nú fund Alþjóða-heilbrigðisstofnunarinnar í Genf.

Karólína Helga Símonardóttir- Mynd/bjortframtid.is

Þann 10. apríl síðastliðinn missti Karólína sambýlismann sinn. Hann varð bráðkvaddur aðeins 35 ára. Karólína og sambýlismaður hennar höfðu búið saman í þrettán ár og eignast þrjú börn, auk þess átti hann einn son fyrir. Þar sem þau voru ekki gift, hefur Karólína ekki leyfi að sitja í óskiptu búi.

„Þetta er náttúrulega bara úrelt kerfi sem við lifum í,“ sagði Karólína í samtali við Morgunblaðið. Hún segist ekki skilja hvers vegna sambúð til tveggja eða fimm ára sé ekki lögmæt eins og hjónaband.

„Hvernig er hægt að bjóða fólki sem lendir í svona aðstæðum upp á það að þurfa að umbylta sínu eina öryggisneti. Eins og það sé ekki nóg að missa maka sinn,“

segir Karólína og bætir því við að erfðamál á Íslandi eru flókið og erfið og því sé hæpið að ætlast til að umbylta kerfinu á þeim stutta tíma sem hún verður á þingi. „En ég mun þó leggja mig fram um að koma þessu í umræðuna og byrja að leiðrétta þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Vilja að sænska ríkið fái leyfi til að búa til barnaklám

Vilja að sænska ríkið fái leyfi til að búa til barnaklám
Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Fyrrverandi fréttakona grunuð um voðaverk á hrekkjavökunni

Fyrrverandi fréttakona grunuð um voðaverk á hrekkjavökunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðsli Gyökeres – Verður sendur í frekari rannsóknir

Arteta staðfestir meiðsli Gyökeres – Verður sendur í frekari rannsóknir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Forsjárlaus 16 ára unglingur dæmdur fyrir ítrekaðar líkamsárásir gegn strætóbílstjóra

Forsjárlaus 16 ára unglingur dæmdur fyrir ítrekaðar líkamsárásir gegn strætóbílstjóra
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum