fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025

Topshop var að gefa út glærar plastbuxur og enginn er viss af hverju

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 26. apríl 2017 15:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framtíð tískunnar er mætt og hún virkar ansi sveitt. Topshop var að gefa út nýjar buxur en þetta eru engar venjulegar buxur. Þær eru alveg gegnsæjar plastbuxur og enginn er viss nákvæmlega af hverju.

Ég verð bara sveitt að horfa á þær! Meira að segja Topshop viðurkennir að buxurnar séu ekki beint hversdagsklæðnaður en segja að þær væru fullkomnar sem „statement piece“ á hátíðum eða búningapartí. Tískurisinn mælir með að „taka lúkkið alla leið með bikiní og palíettujakka eða klæða þær niður og vera í stórri peysu yfir.“ Báðir þessir möguleikar hljóma samt mjög rakakenndir.

Það er líka hægt að þvo buxurnar í þvottavél, sem er örugglega eitthvað sem maður hefur ekki áhyggjur af þegar maður er að kaupa buxur úr 100 prósent pólýúretan gerviefni, en það er samt sem áður plús.

Netverjar eru ekki svo vissir með tilganginn sem buxurnar þjóna og hafa tjáð áhyggjur sínar á Twitter.

En hey stíll fólks er mismunandi og ef þú vilt þessar buxur, frábært!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Fær 6 stafa tilboð eftir að fyrrverandi opinberaði reðurstærðina

Fær 6 stafa tilboð eftir að fyrrverandi opinberaði reðurstærðina
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Margrét, Ása og Arndís bjóða á stefnumót

Margrét, Ása og Arndís bjóða á stefnumót
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Höfðu betur gegn landeigandanum – Fá að búa áfram í orlofshúsinu og hafa það á lóðinni

Höfðu betur gegn landeigandanum – Fá að búa áfram í orlofshúsinu og hafa það á lóðinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.