fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025

Konur og líkamshár – Hvað má?

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 14. mars 2017 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Likamshár eru ekki talin æskileg í okkar heimshluta um þessar mundir. Sér í lagi ekki hjá konum. Við eigum helst að vera grannar og nettar lausar við líkamshár og misfellur á húðinni. „Það er mjög gott fyrir kapítalismann,“ segir ein kvennanna sem kemur fram í athyglisverðu myndbandi sem fjallar einmitt um konur og líkamshár.
Í myndbandinu, sem er unnið af Allure og Style like u, fáum við að heyra um samband þriggja kvenna við líkamshár sín. Við erum nefnilega mismunandi og margar konur hafa talsverðan hárvöxt á likamanum á stöðum sem eru menningu okkar ekki þóknanlegir.

Gjörið svo vel!

https://www.facebook.com/allure/videos/10154854401398607/

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Sá eftirsótti svarar stuttu fyrir stórleikinn í kvöld – ,,Ég vil ekki horfa lengra fram í tímann“

Sá eftirsótti svarar stuttu fyrir stórleikinn í kvöld – ,,Ég vil ekki horfa lengra fram í tímann“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Segir að þýski risinn á Kefavíkurflugvelli sé að veita íslenskum framleiðslufyrirtækjum rothögg í trássi við skilmála útboðs – „Reksturinn stórskaðast“

Segir að þýski risinn á Kefavíkurflugvelli sé að veita íslenskum framleiðslufyrirtækjum rothögg í trássi við skilmála útboðs – „Reksturinn stórskaðast“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Fanney varð ólétt 17 ára: „Oft hugsa ég til baka, það er ótrúlegt hvað maður kom samt vel út úr þessu“

Fanney varð ólétt 17 ára: „Oft hugsa ég til baka, það er ótrúlegt hvað maður kom samt vel út úr þessu“
Fókus
Fyrir 18 klukkutímum

Jógvan auglýsti eftir gítarnum sem færði honum sigur í X-Factor

Jógvan auglýsti eftir gítarnum sem færði honum sigur í X-Factor
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea vill kaupa enska landsliðsmanninn í sumar

Chelsea vill kaupa enska landsliðsmanninn í sumar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.