fbpx
Mánudagur 05.maí 2025

Sophie Turner gerði grín að Donald og Melaniu Trump og netverjar elska það

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 9. febrúar 2017 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir nokkrum vikum setti Twitter notandi inn færslu með mynd af forsetahjónunum Donald og Melaniu Trump og bað fólk um að nefna betra dúó en þau.

https://twitter.com/81/status/824428993365626882?ref_src=twsrc%5Etfw

Netverjar höfðu gaman af áskoruninni og nefndu ýmisleg dúó sem þeir töldu vera betri en Donald og Melania Trump.

Game of Thrones leikkonan Sophie Turner tók þátt í gríninu og skaut á sama tíma föstum skotum að forsetahjónunum.

Twitter notendum fannst skemmtilegt að Sophie Turner skyldi tekið þátt og sérstaklega hversu hörð gagnrýni hennar á hjónin reyndist vera. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og fékk Sophie mikið lof notenda fyrir gott grín.

https://twitter.com/81/status/825396006430789632?ref_src=twsrc%5Etfw

Ef tilfinningar hennar gagnvart Donald Trump voru eitthvað óljósar þá setti hún þessa færslu inn nokkrum dögum síðar.

Hvað finnst ykkur kæru lesendur, fyndið eða ljótt grín?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Hvað sérð þú fyrst á myndinni? Svarið segir mikið um þig

Hvað sérð þú fyrst á myndinni? Svarið segir mikið um þig
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Á skilið að fá skrefið til Arsenal í sumar

Á skilið að fá skrefið til Arsenal í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

1,400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi á leiðinni

1,400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi á leiðinni
Eyjan
Fyrir 18 klukkutímum

Diljá Mist Einarsdóttir: Trump hefur sértrúarsöfnuð í kringum sig – Ísland hefur sérstöðu

Diljá Mist Einarsdóttir: Trump hefur sértrúarsöfnuð í kringum sig – Ísland hefur sérstöðu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Arsenal séu vonbrigði tímabilsins

Segir að Arsenal séu vonbrigði tímabilsins

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.