fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025

Lady Gaga með ógleymanlega sýningu í hálfleik Super Bowl – MYNDBAND

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 6. febrúar 2017 01:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lady Gaga sá um sýninguna í hálfleik Super Bowl. Í fyrra söng hún þjóðsönginn fyrir leik en í ár fékk hún að syngja sín eigin lög í hálfleik Super Bowl LI (51) í leik New England Patriots og Atlanta Falcons. Þegar Lady Gaga var að undirbúa sig fyrir þennan stóra sjónvarpsviðburð sagði hún meðal annars: „Þetta verður einstakt því ég er búin að undirbúa þetta síðan ég var fjögurra ára. Svo ég veit alveg hvað ég ætla að gera.“

Allar myndir/Getty

Lady Gaga byrjaði sýninguna sína ofan á leikvanginum en stökk svo fram af og seig niður á sviðið í vírum. Hún tók lög eins og Pokerface, Born this way, Telephone, Just Dance og Bad romance. Fólki þótti einstaklega fallegt þegar hún sagðist ætla að láta fólki líða vel og settist fyrir framan píanó og söng lagið  Million Reasons  af nýjustu plötunni sinni á meðan áhorfendur voru með ljós á lofti.

Lady Gaga var umkringd ótrúlega hæfileikaríkum dönsurum og sviðið var frábært. Aðdáendum fannst gaman að fá að heyra söngkonuna syngja þessi vinsælu lög og auðvitað dansaði hún líka. Fyrstu viðbrögð við atriði Lady Gaga voru frekar jákvæð. NFL birti þetta myndband af sýningu Lady Gaga á Twitter.

 

Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá þessari eftirminnilegu sýningu Lady Gaga.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 13 klukkutímum

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Sigurður Árni: „Hvernig getur barn sem hefur verið barið svona illa, varið þann sem barði það?“

Sigurður Árni: „Hvernig getur barn sem hefur verið barið svona illa, varið þann sem barði það?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild
Fókus
Fyrir 19 klukkutímum

Rannsóknarlögreglumaðurinn Guðjón: Fólk hefur tapað tugum milljóna á þessum svindlum

Rannsóknarlögreglumaðurinn Guðjón: Fólk hefur tapað tugum milljóna á þessum svindlum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“
EyjanFastir pennar
Fyrir 22 klukkutímum

Óttar Guðmundsson skrifar: Búðarrölt lögreglustjórans

Óttar Guðmundsson skrifar: Búðarrölt lögreglustjórans
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.