fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025

Þau prjóna risastórar peysur fyrir fíla til að vernda þá frá kuldanum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 26. janúar 2017 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Norður-Indlandi geta veturnir verið mjög kaldir þannig að sjálfboðaliðar ákváðu að prjóna risa peysur fyrir fílana sem eru hjá þeim. Það ætti ekki að koma á óvart miðað við stærð þeirra að það tekur um fjórar vikur að prjóna eina peysu á fíl. Þetta eru nú stærstu spendýr á landi. Þau sem prjóna peysurnar passa ekki aðeins upp á að þær eru hlýjar og kósy, heldur líka smart! Það eru samtökin Wildlife SOS Elephant Conservation and Care Center sem standa fyrir þessu.

„Það er mikilvægt að vernda fílana fyrir kuldanum þennan harða vetur, þar sem þeir eru veikburða og viðkvæmir eftir að hafa þurft að þola mikla misþyrmingu áður en þeim var bjargað,“

sagði einn af stofnendum samtakanna í tilkynningu. The Dodo greinir frá þessu. Það eru 23 fílar sem dvelja hjá samtökunum og eins og er eru aðeins þrír fílar komnir með sína eigin peysu. En vonandi verða allir komnir með svona kósy og smart peysu fyrr næsta vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Kappakstursmaður grunaður um að nauðga hjúkrunarkonu Michael Schumacher á heimili heimsmeistarans lamaða

Kappakstursmaður grunaður um að nauðga hjúkrunarkonu Michael Schumacher á heimili heimsmeistarans lamaða
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Barnsmóðir Quang Le úrskurðuð í farbann fram á næsta ár – Segja líkur á að hún reyni að komast úr landi eða leynast

Barnsmóðir Quang Le úrskurðuð í farbann fram á næsta ár – Segja líkur á að hún reyni að komast úr landi eða leynast
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Sakfelldur fyrir brot gegn stjúpdóttur – Meint gægjugat á vegg í þvottahúsi var skilnaðarorsök

Sakfelldur fyrir brot gegn stjúpdóttur – Meint gægjugat á vegg í þvottahúsi var skilnaðarorsök
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vonast til að eitthvað félag á Englandi bjargi sér úr erfiðri stöðu

Vonast til að eitthvað félag á Englandi bjargi sér úr erfiðri stöðu

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.