fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025

Hvernig myndum deilir þú á Facebook? Það gæti sagt ýmislegt um sambandið

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 17. janúar 2017 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kannast flestir við einhvern sem deilir glansmyndum úr lífi sínu daginn út og inn á samfélagsmiðlum. Sumir þekkja pör sem eru sífellt brosandi saman á ljósmyndum, heima í stofu, úti að borða, eða hvar sem er – alltaf glöð og alltaf er gaman. Á bakvið þessar myndir leynist þó oftar en ekki mikið óöryggi sem gæti haft ýmislegt að segja um sambandið.

Kynfræðingurinn Nikki Goldstein segir í samtali við Daily Mail að of margar myndir af þessum toga gætu verið merki um bresti í sambandinu. „Oft er það fólkið sem deilir mestu sem er að leita að viðurkenningu fyrir sambandinu frá öðru fólki á samfélagsmiðlum,“ segir hún.

Mynd: Getty.

Nikki útskýrir að „like“ og athugasemdir fólks geti verið hughreystandi en sækist fólk eftir þeim í sífellu sé líklegt að sambandið sé ekki upp á sitt besta. Fólk sem deilir þessu myndum finnur ekki ánægju í því sem það er að gera á myndunum, eða með manneskjunni sem er með þeim á myndunum, heldur viðbrögðum annarra við þessum myndum.

Það þykir því ekki væn leið til þess að rækta sambandið að sá rómantískum glansmyndum á samfélagsmiðlum. Lausnin er klárlega ekki fólgin í yfirborðskenndum viðbrögðum annarra á Facebook.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Fimm handteknir í tengslum við dauðsfall barnabarns Roberts de Niro

Fimm handteknir í tengslum við dauðsfall barnabarns Roberts de Niro
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Segir einfalda ástæðu fyrir því að Andrés prins og Sarah Ferguson bjuggu áfram saman eftir skilnaðinn

Segir einfalda ástæðu fyrir því að Andrés prins og Sarah Ferguson bjuggu áfram saman eftir skilnaðinn
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Kona ákærð fyrir svæsin leigusvik á Tenerife – Á fangelsi yfir höfði sér

Kona ákærð fyrir svæsin leigusvik á Tenerife – Á fangelsi yfir höfði sér
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Biður fólk um að biðja fyrir dóttur sinni sem var dæmd í fangelsi

Biður fólk um að biðja fyrir dóttur sinni sem var dæmd í fangelsi
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Kjartan vill einkunnir í tölustöfum – „Almenningur skilur ekki bókstafakerfið og vill ekki sjá það“

Kjartan vill einkunnir í tölustöfum – „Almenningur skilur ekki bókstafakerfið og vill ekki sjá það“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gerrard tekur að sér starf

Gerrard tekur að sér starf

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.