fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

James Corden minnist George Michael með fallegri ræðu

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 4. janúar 2017 16:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þáttastjórnandinn James Corden minntist George Michael með fallegum hætti í fyrsta þætti sínum eftir jólafrí. Söngvarinn féll frá á jóladag á heimili sínu, 53 ára að aldri. James var mikill aðdáandi og minnist þess að hafa elskað George frá því að hann fann ástríðu sína á tónlist. Árið 2011 kynntust James og George við gerð gamanþáttar til styrktar góðgerðarmála á degi rauða nefsins. Þar sungu þeir saman í bíl sem var innblásturinn á bakvið vinsælasta dagsskrárlið James, Carpool Kareoke. George var fyrsta stórstjarnan til þess að syngja með James hafði mikil áhrif á viðhorf annarra stjarna til hugmyndarinnar eins og heyra má í myndbandinu hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

Svöl íbúð Prettyboitjokko til sölu

Svöl íbúð Prettyboitjokko til sölu
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Albert Guðmundsson á leið á Old Trafford

Albert Guðmundsson á leið á Old Trafford
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

„Mér þótti mjög leiðinlegt að útskýra fyrir syni mínum að samfélagið virkaði því miður ekki svona“

„Mér þótti mjög leiðinlegt að útskýra fyrir syni mínum að samfélagið virkaði því miður ekki svona“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Landsmenn bregðast við eftir afhjúpun Kveiks: „Undirstrikar hvað við erum komin á skrítin stað“

Landsmenn bregðast við eftir afhjúpun Kveiks: „Undirstrikar hvað við erum komin á skrítin stað“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Gráðugar konur táldraga rússneska hermenn nærri víglínunni

Gráðugar konur táldraga rússneska hermenn nærri víglínunni
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Vísindamönnum er brugðið yfir nýrri veiru – Stærri en kórónuveiran

Vísindamönnum er brugðið yfir nýrri veiru – Stærri en kórónuveiran

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.