fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025

Yrsa Sigurðardóttir fær stórundarlegt nafn í Lettlandi: „Þú hafðir eitt verkefni“

Óðinn Svan Óðinsson
Mánudaginn 23. júlí 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yrsa Sigurðardóttir er einn vinsælasti rithöfundur þjóðarinnar en bækur hennar eru gefnar út víðs vegar um heiminn. Ein þeirra, bókin DNA, hefur komið út í fjölmörgum löndum en í dag birti Yrsa mynd af bókinni úr verslun í Lettlandi.

Eins og glöggir lesendur sjá er nafn Yrsu frekar undarlegt á umræddri kápu. Yrsa birti mynd af kápunni á Twitter og skrifaði: „Þú hafðir eitt verkefni“

Ástæðan fyrir þessu er sú að í Lettlandi er ekki notast við ypsilon og því hafa þeir ákveðið að breyta nafni Yrsu í Irsu, fremur undarlegt. Bókin DNA hefur farið sigurför um heiminn og fékk verðlaunin besta glæpasagan í Danmörku árið 2017.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Bayern hefur áhuga á að kaupa sóknarmanninn sem Chelsea vill burt

Bayern hefur áhuga á að kaupa sóknarmanninn sem Chelsea vill burt
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Sakamál klúðraðist vegna skyldleika lögreglumanns og brotaþola

Sakamál klúðraðist vegna skyldleika lögreglumanns og brotaþola
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Una Margrét slegin óhug vegna greinar blaðamanns Morgunblaðsins – „Hann er, sem sagt, að vara við lýðræðinu“

Una Margrét slegin óhug vegna greinar blaðamanns Morgunblaðsins – „Hann er, sem sagt, að vara við lýðræðinu“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hvað gerist með Donnarumma? – Guardiola vill ekki missa Ederson

Hvað gerist með Donnarumma? – Guardiola vill ekki missa Ederson
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband: Rán um hábjartan dag í Skipholtinu

Myndband: Rán um hábjartan dag í Skipholtinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United byrjað að hóta Antony ef hann ætlar sér ekki að fara

United byrjað að hóta Antony ef hann ætlar sér ekki að fara
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool líklegt til þess að kaupa tvo miðverði á næstu dögum

Liverpool líklegt til þess að kaupa tvo miðverði á næstu dögum