fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026

Yrsa Sigurðardóttir fær stórundarlegt nafn í Lettlandi: „Þú hafðir eitt verkefni“

Óðinn Svan Óðinsson
Mánudaginn 23. júlí 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yrsa Sigurðardóttir er einn vinsælasti rithöfundur þjóðarinnar en bækur hennar eru gefnar út víðs vegar um heiminn. Ein þeirra, bókin DNA, hefur komið út í fjölmörgum löndum en í dag birti Yrsa mynd af bókinni úr verslun í Lettlandi.

Eins og glöggir lesendur sjá er nafn Yrsu frekar undarlegt á umræddri kápu. Yrsa birti mynd af kápunni á Twitter og skrifaði: „Þú hafðir eitt verkefni“

Ástæðan fyrir þessu er sú að í Lettlandi er ekki notast við ypsilon og því hafa þeir ákveðið að breyta nafni Yrsu í Irsu, fremur undarlegt. Bókin DNA hefur farið sigurför um heiminn og fékk verðlaunin besta glæpasagan í Danmörku árið 2017.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

17 ára stúlka myrti ömmu sína

17 ára stúlka myrti ömmu sína
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglumenn trúðu ekki eigin augum – Eins og atriði í hryllingsmynd

Lögreglumenn trúðu ekki eigin augum – Eins og atriði í hryllingsmynd
Fréttir
Í gær

Klerkastjórnin í Íran sögð aldrei hafa staðið verr að vígi

Klerkastjórnin í Íran sögð aldrei hafa staðið verr að vígi
Pressan
Í gær

Kalla til hermenn vegna óhugnanlegs hvarfs stúlku

Kalla til hermenn vegna óhugnanlegs hvarfs stúlku
Fréttir
Í gær

Þetta hefur Ragnar Þór sagt í gegnum árin um málaflokkana sem heyra undir ráðuneyti hans

Þetta hefur Ragnar Þór sagt í gegnum árin um málaflokkana sem heyra undir ráðuneyti hans
433Sport
Í gær

Mikil reiði yfir athæfi leikmanns United – Birti mynd af treyju City

Mikil reiði yfir athæfi leikmanns United – Birti mynd af treyju City