fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025

Bókin á náttborði Stefáns Mána

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 28. apríl 2018 19:30

Mynd: Atli Þór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þessa dagana er ég að lesa bókina Erró – Margfalt líf eftir Aðalstein Ingólfsson. Heimsókn á Listasafn Reykjavíkur á dögunum varð til að endurvekja áhuga minn á þessum merka listamanni og bóhem sem fæddist í mínum heimabæ, Ólafsvík. Ég fór með krökkunum mínum á sýninguna og það var alveg magnað að sjá hversu vel æska nútímans tengir vel við og þekkir „referenca“ gamla meistarans. Svo bíður mín á Borgarbókasafninu bókin Fire and fury eftir Michael Wolff en ég var á biðlista eftir henni. Forsetatíð fábjánans Trump er auðvitað eins og tryllt veggmynd eftir Erró.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fær veglega launahækkun nokkrum mánuðum eftir að hafa fengið mikla hækkun

Fær veglega launahækkun nokkrum mánuðum eftir að hafa fengið mikla hækkun
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 klukkutímum

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Sögulegt bann tekur gildi á Maldíveyjum

Sögulegt bann tekur gildi á Maldíveyjum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið