fbpx
Laugardagur 17.ágúst 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Sandkorn

Kata fattar

Stefán Máni

Náttfiðrildi Stefáns Mána komin út sem rafbók

Náttfiðrildi Stefáns Mána komin út sem rafbók

Fókus
17.09.2018

Í vor gaf Menntamálastofnun út bókina Náttfiðrildi eftir Stefán Mána. Bókina skrifaði Stefán Máni sérstaklega fyrir stofnunina og er hún ætluð börnum og unglingum á miðstigi grunnskóla. Morð er framið í Reykjavík og unglingur sem á við geðræn vandamál að stríða er grunaður um verknaðinn. Ekki er allt sem sýnist og stundum rennur raunveruleikinn saman Lesa meira

Stefán Máni: „Hún leynir endalaust á sér og er bæði sársaukafull og falleg, sem og ógleymanleg“

Stefán Máni: „Hún leynir endalaust á sér og er bæði sársaukafull og falleg, sem og ógleymanleg“

10.06.2018

Stefán Máni hélt árið 2016 upp á 20 ára útgáfuafmæli sinnar fyrstu bókar, Dyrnar að Svörtufjöllum, og í ár kemur tuttugasta bók hans út. En hvaða bækur ætli séu í uppáhaldi hjá Stefáni Mána? Hvaða barnabók er í eftirlæti: Sem krakki las ég mikið seríur eins og Bob Moran og Dularfullu-bækurnar eftir Enid Blyton. Ég Lesa meira

Bókin á náttborði Stefáns Mána

Bókin á náttborði Stefáns Mána

28.04.2018

„Þessa dagana er ég að lesa bókina Erró – Margfalt líf eftir Aðalstein Ingólfsson. Heimsókn á Listasafn Reykjavíkur á dögunum varð til að endurvekja áhuga minn á þessum merka listamanni og bóhem sem fæddist í mínum heimabæ, Ólafsvík. Ég fór með krökkunum mínum á sýninguna og það var alveg magnað að sjá hversu vel æska Lesa meira

Allt í rusli, brunaútsala og bók bönnuð fullorðnum

Allt í rusli, brunaútsala og bók bönnuð fullorðnum

Fókus
13.04.2018

Heyrst hefur: *Að eitt af heitustu pörum bæjarins, Ellý Ármanns, frétta-, spá- og sjálfsköpuð listakona, og Hlynur Jakobsson, plötusnúður og einn af eigendum Hornsins, hafi tekið næsta skref í sambandi sínu. Þau keyptu forláta ruslatunnu í Costco. Systir Hlyns bað um að DV yrði látið vita, sem að sjálfsögðu deilir þessu þarfa, en oft misskilda Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af