fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025

Boðsmiðaleikur: Hversu vel þekkir þú Mamma Mia og ABBA? – Taktu prófið!

Tómas Valgeirsson
Þriðjudaginn 17. júlí 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú líður að frumsýningu framhaldsmyndarinnar Mamma Mia: Here We Go Again. Í tilefni þess ætlum við að gefa opna boðsmiða á myndina, sem gilda í öllum kvikmyndahúsum þar sem hún er sýnd.

Athugið: búið er að draga í leiknum.

Í boði eru 10 miðar þar sem hver gildir fyrir tvo, en auk þess ætlum við einnig að gefa fjóra miða sem hver gildir fyrir tvo á ABBA-sýninguna í Hörpu þann 27. október, fyrir þá stórheppnu.

Taktu þátt í lauflétta prófinu hér að neðan, deildu niðurstöðunni á Facebook og skrifaðu athugasemd hér fyrir neðan.

Vinningshafar verða tilkynntir í næsta blaði DV sem kemur út núna á föstudag, 20. júlí og á dv.is á sunnudag.

Sjáðu nú hversu vel þú þekkir kvikmyndina Mamma Mia og ABBA almennt.

Hvaða lag eru þær Donna og vinkonur hennar að syngja hér?

Hver var eini ókostur Sky, samkvæmt laginu Lay All Your Love on Me?

Hver söng The Winner Takes it All í fyrri myndinni?

Hvaða ár kom fyrri Mamma Mia kvikmyndin út?

Kláraðu textann við laginu: "If you Change your mind...."

Hvað heitir persóna Colin Firth í Mamma Mia?

Hvaða ár vann ABBA Eurovision-keppnina með laginu Waterloo?

Hvað heitir leikkonan sem leikur hina dýnamísku Donnu á yngri árum í framhaldinu?

Hvar er eyjan stödd sem Mamma Mia gerist á?

Hver er pabbi Sophie?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svarar fyrir meint framhjáhald – Segist ekki hafa verið að stinga undan konunni

Svarar fyrir meint framhjáhald – Segist ekki hafa verið að stinga undan konunni
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Segjast ekki enn hafa fengið greitt fyrir söluna á Cafe Adesso og Sport & Grill

Segjast ekki enn hafa fengið greitt fyrir söluna á Cafe Adesso og Sport & Grill
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Vandræðaleg mistök innflytjendastofnunar Trump – Reyndu að vísa frumbyggja úr landi

Vandræðaleg mistök innflytjendastofnunar Trump – Reyndu að vísa frumbyggja úr landi
Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

5 hlutir sem þú ættir að henda strax af baðinu

5 hlutir sem þú ættir að henda strax af baðinu
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Rekinn fyrir að mæta ekki í vinnuna og krafðist þá bóta

Rekinn fyrir að mæta ekki í vinnuna og krafðist þá bóta
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mbappe gefur lítið fyrir eigið afrek

Mbappe gefur lítið fyrir eigið afrek
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Starfsmaður Landspítalans fletti upp í sjúkraskrá án heimildar – Gaf upp ástæðu sem stóðst ekki skoðun

Starfsmaður Landspítalans fletti upp í sjúkraskrá án heimildar – Gaf upp ástæðu sem stóðst ekki skoðun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“