fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025

Plötusnúðurinn Dóra Júlía sendir frá sér myndband við sitt fyrsta lag

Óðinn Svan Óðinsson
Föstudaginn 15. júní 2018 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Plötusnúðurinn vinsæli,  Dóra Júlía Agnarsdóttir, sendi í gærkvöldi frá sér sitt fyrsta lag. Dóra gengur undir listamannsnafninu J’Adora en með laginu fylgir glæsilegt myndband sem sjá má neðst í fréttinni.

Lagið heitir Zazaza og er unnið í samstarfi við Rok Records og Pálma Ragnar Ásgeirsson. Það er Ágústa Ýr Guðmundsdóttir sem sá um gerð myndbandsins sem frumsýnt var á sérstöku útgáfuhófi á Petersensvítunni í gærkvöldi.

Með laginu kemur þetta skemmtilega myndband

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Svona er að smitast af fuglaflensunni – Dánartíðnin mjög há

Svona er að smitast af fuglaflensunni – Dánartíðnin mjög há
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segir að Salah eigi ekki að vera valinn leikmaður tímabilsins – Nefnir annan mikilvægari

Segir að Salah eigi ekki að vera valinn leikmaður tímabilsins – Nefnir annan mikilvægari
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Hulk bætti met Neymar
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Gamalt viðtal við njósnarann Jón Óttar vekur athygli eftir umfjöllun Kveiks

Gamalt viðtal við njósnarann Jón Óttar vekur athygli eftir umfjöllun Kveiks
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist