fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025

Bókin á náttborði Ástu Hrafnhildar

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 21. apríl 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Draumur minn er að lokast inni á bókasafni og geta dvalið þar í marga daga, ég þarf ekki meira en kaffi, vatn og bækur til að þola þessa paradísarvist. En þar sem lífið er raunverulegt og vakandi þá er staðreyndin sú að bækurnar á mínu náttborði fjalla um síbreytilega mynd ástarinnar og hennar fjölbreyttu form. Ég var svo lánsöm þegar að ég var í París um daginn að komast í bókabúð sem seldi ljóðabók eftir uppáhaldsljóðahöfundinn minn, Pablo Neruda. Núna les ég því „Love Poems“, en margir kannast við ljóð hans sem eru meginstefið í kvikmyndinni „Il Postino“ en sú saga byggir á ævi hans. Ég er alæta á bækur en þessa dagana eiga bækur sem fjalla um ástina hug minn allan,“ segir Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir, blaðamaður á Fréttablaðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Lá óhreyft uppi á háalofti áratugum saman – reyndist verðmætara en nokkur hefði trúað

Lá óhreyft uppi á háalofti áratugum saman – reyndist verðmætara en nokkur hefði trúað
Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Héldu að faðir þeirra hefði yfirgefið þau – Uppgötvun í kjallaranum sneri öllu á hvolf

Héldu að faðir þeirra hefði yfirgefið þau – Uppgötvun í kjallaranum sneri öllu á hvolf
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Ráðuneyti Guðmundar Inga í stríði við Morgunblaðið – Fréttaflutningur gagnrýndur harðlega

Ráðuneyti Guðmundar Inga í stríði við Morgunblaðið – Fréttaflutningur gagnrýndur harðlega
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Ragnhildur segir að þetta sé ekki eina leiðin til að borða hollt – Prófaðu þessa nýju nálgun í staðinn

Ragnhildur segir að þetta sé ekki eina leiðin til að borða hollt – Prófaðu þessa nýju nálgun í staðinn
Eyjan
Fyrir 19 klukkutímum

Gallupkönnun: Yfirgnæfandi meirihluti vill rannsóknarnefnd á störf sérstaks saksóknara í hrunmálum

Gallupkönnun: Yfirgnæfandi meirihluti vill rannsóknarnefnd á störf sérstaks saksóknara í hrunmálum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rifjar upp uppskriftina að árangri gullkynslóðarinnar í ljósi umræðunnar undanfarið

Rifjar upp uppskriftina að árangri gullkynslóðarinnar í ljósi umræðunnar undanfarið
Fókus
Fyrir 21 klukkutímum

Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima

Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima
Fókus
Fyrir 22 klukkutímum

Dóttir Bruce Willis deilir sorglegum fréttum af föður sínum

Dóttir Bruce Willis deilir sorglegum fréttum af föður sínum