fbpx
Laugardagur 20.september 2025
Fókus

Svona færðu þér Netflix

Ari Brynjólfsson
Miðvikudaginn 6. desember 2017 15:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Streymisveitan Netflix nýtur sívaxandi vinsælda hér á landi. Þar er boðið upp á ótakmarkað streymi af sjónvarpsþáttum og kvikmyndum gegn mánaðargjaldi. Gjaldið er ekki hátt miðað við, ódýrasti aðgangurinn kostar rúmlega 1.100 krónur á mánuði en dýrasti rúmar 1.700 krónur, en það er talsvert ódýrara en aðgangur að innlendum veitum á borð við Vodafone Play og Sjónvarp Símans Premium, hins vegar er ekki boðið upp á mikið íslenskt efni og efni með íslenskum texta er takmarkað. Til þess að fá Netflix þarft þú að hafa nettengda tölvu eða spjaldtölvu sem getur notað Netflix-smáforritið, nettengt snjallsjónvarp eða tæki á borð við Apple TV. Þú þarft einnig að vera með netáskrift sem heimilar mikið erlent niðurhal þar sem flest efni á Netflix er hýst í Hollandi. Þegar þú hefur nálgast Netflix forritið þá býrðu til aðgang og kaupir þér áskrift í gegnum netið með debet- eða kreditkorti.

Netflix er þegar byrjað að breyta því hvernig fólk neytir sjónvarps, Netflix birtir heilar þáttaraðir í einu sem hefur leitt til þess að fólk, yngra fólk sérstaklega, er hætt að bíða eftir næsta þætti heldur horfir á heilar þáttaraðir í röð. Auðvitað er þó erfitt að segja hvort kom á undan hænan eða eggið. Netflix framleiðir sína eigin þætti, má þar nefna House of Cards og Stranger Things. Einnig er boðið upp á gríðarlegt magn af þáttum og kvikmyndum, eitthvað af efninu er með íslensku tali eða íslenskum texta, en ekki allt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hætti við viðburð í Dollywood vegna heilsufarsvandamála

Hætti við viðburð í Dollywood vegna heilsufarsvandamála
Fókus
Í gær

„Besti bústaður í heimi er kominn á sölu. Þarna er í alvöru best að vera“

„Besti bústaður í heimi er kominn á sölu. Þarna er í alvöru best að vera“
Fókus
Í gær

„Fyrir þremur árum hélt ég framhjá eiginkonu minni með framleiðandanum mínum“

„Fyrir þremur árum hélt ég framhjá eiginkonu minni með framleiðandanum mínum“
Fókus
Í gær

Gjörbreyttur Jelly Roll nýtur lífsins á Ítalíu

Gjörbreyttur Jelly Roll nýtur lífsins á Ítalíu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hneyksluð yfir verðinu á Starbucks – Þetta borgaði hún fyrir tvo

Hneyksluð yfir verðinu á Starbucks – Þetta borgaði hún fyrir tvo
Fókus
Fyrir 3 dögum

Það vex á mér vömbin og spikið!

Það vex á mér vömbin og spikið!
Fókus
Fyrir 3 dögum

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði