fbpx
Laugardagur 04.maí 2024

Sankaði að sér verðlaunum

Beyoncé atkvæðamest á MTV-tónlistarmyndbandaverðlaununum

Kristján Guðjónsson
Þriðjudaginn 30. ágúst 2016 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmyndbandaverðlaun MTV – eða MTV Video Music Awards – voru veitt við mikla viðhöfn í Madison Square Garden í New York á sunnudagskvöld.

Bandaríska poppsöngkonan Beyoncé var óumdeilanlega sigurvegari kvöldsins en myndbönd hennar voru verðlaunuð í átta flokkum. Myndbandið við Formation var valið besta myndband ársins og besta poppmyndbandið, þá fékk það verðlaun fyrir bestu leikstjórn, kvikmyndatöku, klippingu og kóreógrafíu.

Einnig vakti athygli að poppsöngkonan Britney Spears kom fram á hátíðinni í fyrsta skipti í níu ár þegar hún söng lagið Make Me.

Hér fyrir neðan má sjá alla verðlaunahafa VMA-hátíðarinnar í ár.

Tónlistarmyndband ársins: Beyoncé – Formation
Besta myndband við lag kvenlistamanns: Beyoncé – Hold Up
Besta myndband við lag karllistamanns: Calvin Harris [ft. Rihanna] – This Is What You Came For
Besta samstarfsmyndband: Fifth Harmony [ft. Ty Dolla $ign] – Work From Home
Besta hip-hopmyndbandið: Drake – Hotline Bling
Besta poppmyndbandið: Beyoncé – Formation
Besta rokkmyndbandið: twenty one pilots – Heathens
Besta raftónlistarmyndbandið: Calvin Harris & Disciples – How Deep Is Your Love
Tímamótamyndbandsverk: Beyoncé – Lemonade
Besti nýi listamaðurinn: DNCE
Listræn stjórnun: David Bowie – Blackstar
Besta kóreógrafía: Beyoncé – Formation
Besta leikstjórn: Beyoncé – Formation
Besta kvikmyndataka: Beyoncé – Formation
Besta klipping: Beyoncé – Formation
Bestu tæknibrellur: Coldplay – Up&Up

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Segir að Liverpool eigi eigingjarnasta leikmann sögunnar – ,,Hann gerði meira mál úr þessu“

Segir að Liverpool eigi eigingjarnasta leikmann sögunnar – ,,Hann gerði meira mál úr þessu“
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Skip Eimskips missti fimmtán gáma í sjóinn austan við Vestmannaeyjar og laskaðist – „Mannleg mistök“

Skip Eimskips missti fimmtán gáma í sjóinn austan við Vestmannaeyjar og laskaðist – „Mannleg mistök“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kappræðurnar í kvöld – „Hjálp. Hjálpið mér. Ég á svo erfitt með þetta. Ég get samt ekki slökkt“

Þetta hafði þjóðin að segja um kappræðurnar í kvöld – „Hjálp. Hjálpið mér. Ég á svo erfitt með þetta. Ég get samt ekki slökkt“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vill ólmur semja við manninn sem er að verða samningslaus

Vill ólmur semja við manninn sem er að verða samningslaus
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Helga spurði Jón Gnarr óvæntrar spurningar sem vakti kátínu

Helga spurði Jón Gnarr óvæntrar spurningar sem vakti kátínu
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Er Stórfótur raunverulegur og hvers vegna nær enginn að fanga hann á góðri mynd?

Er Stórfótur raunverulegur og hvers vegna nær enginn að fanga hann á góðri mynd?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“
Eyjan
Fyrir 18 klukkutímum

Sex milljóna stjórnendadegi borgarinnar lauk með móttöku í boði borgarstjóra

Sex milljóna stjórnendadegi borgarinnar lauk með móttöku í boði borgarstjóra