fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
Fókus

Tvífarar: Rokkstjarnan og borgarfulltrúinn

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 2. febrúar 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hið nýja útlit Hjálmars Sveinssonar, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, hefur vakið verðskuldaða athygli. Ekki er loku skotið fyrir að hann hafi sótt innblástur í kvikmyndina Bohemian Rhapsody sem fjallar um feril bresku rokkhljómsveitarinnar Queen.

Aðaláherslan í myndinni er lögð á söngvara og forsprakka sveitarinnar, Freddie Mercury, sem átti litríka og viðburðaríka ævi. Flestir eru sammála um að Mercury hafi verið einn besti söngvari rokksögunnar.

Það yfirvaraskegg sem Hjálmar nú skartar gerir að verkum að hann líkist Mercury eins og hann leit út á níunda áratug síðustu aldar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sá fram á að snúa aftur á vinnumarkað en ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands kemur í veg fyrir það

Sá fram á að snúa aftur á vinnumarkað en ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands kemur í veg fyrir það
Fókus
Fyrir 2 dögum

Krefst 30 milljóna á mánuði eftir skilnaðinn til að viðhalda „lúxuslífstílnum“

Krefst 30 milljóna á mánuði eftir skilnaðinn til að viðhalda „lúxuslífstílnum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Til hamingju, þú eignaðist stóran og fallegan dreng en við vitum ekki hvort konan þín lifir af“

„Til hamingju, þú eignaðist stóran og fallegan dreng en við vitum ekki hvort konan þín lifir af“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Rachael Ray lét sjá sig – Aðdáendur áhyggjufullir yfir furðulegri hegðun

Rachael Ray lét sjá sig – Aðdáendur áhyggjufullir yfir furðulegri hegðun