fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025

Dóra kláraði prófin jafn vel og kosningarnar

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 16. júní 2018 10:00

Dóra Björt Guðjónsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dóra Björt Guðjónsdóttir, nýkjörinn borgarfulltrúi Pírata, náði ekki aðeins góðum árangri í nýliðnum kosningum heldur stóð hún sig með prýði í háskólaprófunum í vor.

„Á meðan kosningabaráttu og meirihlutaviðræðum stóð var ég að klára ritgerðaskil og próf í meistaranámi í alþjóðasamskiptum við HÍ. Var að fá síðustu einkunnina úr því og fékk 8,75 í meðaleinkunn. Ó, hvað ég átti ekki von á því að þetta skyldi ganga svona vel miðað við álag og stress en þetta er gott og hvetjandi og gefur orku á þessum síðustu og bestu,“ segir hún á Facebook.

Undir stjórn Dóru bættu Píratar við sig tæpum tveimur prósentustigum og fengu tvo fulltrúa kjörna í borgarstjórn. Nýr meirihluti Pírata, Samfylkingar, Vinstri grænna og Viðreisnar var kynntur 12. júní og mun Dóra gegna embætti forseta borgarstjórnar fyrsta árið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Segir stjórnarandstöðuna leggja fæð á Ingu Sæland og hindra framfaramál með botnlausu málþófi

Segir stjórnarandstöðuna leggja fæð á Ingu Sæland og hindra framfaramál með botnlausu málþófi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tottenham reynir að kaupa Ganverjann

Tottenham reynir að kaupa Ganverjann
Eyjan
Fyrir 11 klukkutímum

Orðið á götunni: Fá milljarð gefins á ári en greiða 282 milljónir í veiðigjöld

Orðið á götunni: Fá milljarð gefins á ári en greiða 282 milljónir í veiðigjöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða