fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fókus

Mikil sorg þegar Ágúst 39 ára varð bráðkvaddur: Skilur eftir sig sex börn og sambýliskonu

Safnað fyrir fjölskylduna

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 14. mars 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðfararnótt mánudagsins 12. mars síðastliðinn varð Ágúst Ásgeirsson, aðeins 39 ára að aldri, bráðkvaddur, en hann fannst meðvitundarlaus á tröppum Hvítasunnukirkjunnar í Vestmannaeyjum aðfararnótt sunnudags. Hann var fluttur á sjúkrahús þar sem hann lést.

Ágúst skilur eftir sig sambýliskonu, Katrínu Sólveigu Sigmarsdóttur, og fjögur börn þeirra, auk tveggja barna frá fyrra sambandi. Hanna Lovísa Olsen, vinkona Ágústs og Katrínar, ásamt fleiri vinum og ættingjum hefur stofnað styrktarreikning fyrir Katrínu og börnin í þeirri von að hún geti á þessari stundu einbeitt sér að því að halda áfram að hugsa um börnin sín og fengið tækifæri til þess að kveðja Gústa án þess að þurfa að hafa áhyggjur af því sem er veraldlegt.

Þeim sem geta aðstoðað fjölskylduna er bent á styrktarreikning sem er á nafni Katrínar Sólveigar:
**Reikningur: 0140-26-16037, kennitala: 160379-3599.

Margt smátt gerir eitt stórt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svona eiga þau saman – Ekki aðeins æðislegir elskhugar heldur líka mjög góðir vinir

Svona eiga þau saman – Ekki aðeins æðislegir elskhugar heldur líka mjög góðir vinir