fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
Fókus

Nágrannar Auðuns Blöndal naktir úti í garði: „Karlinn var bara alltaf á sveskjunni“

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Þriðjudaginn 26. september 2017 18:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Karlinn var bara alltaf á, ég er ekki einu sinni að ljúga þessu, bara alltaf á sveskjunni og konan var reyndar í nærbuxum en á brjóstunum. Þau voru bara alltaf úti í garði að leika sér.“

Þetta segir Auðunn Blöndal í myndskeiði sem tekið var upp í tilefni kvikmyndarinnar Undir trénu. Framleiðendur myndarinnar fóru þá leið þar sem myndin fjallar um nágrannadeilur að fá þekkt fólk til að segja frá reynslu sinni af nágrönnum sínum. Í umræddu myndskeiði segir Auðunn frá því þegar hann var búsettur í Svíþjóð með foreldrum sínum en Auðunn var þá táningur. Fjölskyldan flutti í blokk sem var ekki upp á marga fiska.

„Pabbi ætlaði að fara þangað (Svíþjóð) og gerast flugvirki en endaði bara á að vinna í einhverri klósettpappírsverksmiðju. Við vorum á fjórðu hæð og fólkið á neðstu hæðinni […] þau voru aldrei í fötum ef það var gott veður,“ segir Auðunn og bætir við:

„Karlinn var bara alltaf á, ég er ekki einu sinni að ljúga þessu, bara alltaf á sveskjunni og konan var reyndar í nærbuxum en á brjóstunum. Þau voru bara alltaf úti í garði að leika sér.“

Þá segir Auðunn:

„Þau voru kannski ekki slæmir nágrannar en öðruvísi. Þarna er ég að uppgötva hluti, maður er farinn að kvefast á kvöldin í pappír og svona. Þetta var ekkert að hjálpa því. Þetta var mjög skrítið. Hann var alltaf á félaganum niðri og það var öllum sama því þetta var Svíþjóð og einhver blokk sem var ekki sú dýrasta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Sýndi ótrúlega danstakta í Leifsstöð

Sýndi ótrúlega danstakta í Leifsstöð
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – „Gott að vera tengdur innra barninu í sér“

Vikan á Instagram – „Gott að vera tengdur innra barninu í sér“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Friðarsamningar milli Harry og kóngsins hafnir – Fulltrúar hittust á leynifundi

Friðarsamningar milli Harry og kóngsins hafnir – Fulltrúar hittust á leynifundi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þess vegna lifa konur lengur en karlar

Þess vegna lifa konur lengur en karlar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Julia með stórskemmtilegt myndband frá Íslandi – „I Wonder What Björk Is Doing Right Now. Kría!“

Julia með stórskemmtilegt myndband frá Íslandi – „I Wonder What Björk Is Doing Right Now. Kría!“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Grill- og tónlistarhátíðin Kótelettan nær hámarki í dag – myndasyrpa frá föstudagskvöldinu

Grill- og tónlistarhátíðin Kótelettan nær hámarki í dag – myndasyrpa frá föstudagskvöldinu