fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
Fókus

Clooney hjónin á brúðkaupsslóðum

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 2. september 2017 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í september 2014 giftu George Clooney og Amal Alamuddin sig í Feneyjum. Í dag, þremur árum síðar og tvíburum ríkari, eru þau aftur á sömu slóðum, en Clooney er að kynna þar nýjustu mynd sína, Suburbicon, sem verður frumsýna þar í kvöld.

Mynd: Copyright © 2017 BACKGRID, Inc.

Amal ásamt förðunarfræðingnum Charlotte Tilbury, sem sér um að farða hana í Feneyjum, líkt og hún gerði á brúðkaupsdeginum fyrir þremur árum.
Förðunarfræðingurinn Amal ásamt förðunarfræðingnum Charlotte Tilbury, sem sér um að farða hana í Feneyjum, líkt og hún gerði á brúðkaupsdeginum fyrir þremur árum.
Á fimmtudagskvöld fóru Clooneyhjónin út að borða ásamt leikaranum Matt Damon og konu hans, Luciana Barros. Damon leikur í mynd Clooney, Suburbicon.
Út að borða Á fimmtudagskvöld fóru Clooneyhjónin út að borða ásamt leikaranum Matt Damon og konu hans, Luciana Barros. Damon leikur í mynd Clooney, Suburbicon.
Hjónin tóku sér kvöldstund saman í gær og fóru út að borða.
Kvöldstund saman Hjónin tóku sér kvöldstund saman í gær og fóru út að borða.
Clooney hjónin fyrir þremur árum stuttu áður en þau giftu sig.
Mætt til Feneyja Clooney hjónin fyrir þremur árum stuttu áður en þau giftu sig.
Nýgift í Feneyjum fyrir þremur árum.
Nýgift og glæsileg Nýgift í Feneyjum fyrir þremur árum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga United
Fókus
Fyrir 2 dögum

Harry óttast útskúfun frá Bretlandi þegar Vilhjálmur tekur við völdum

Harry óttast útskúfun frá Bretlandi þegar Vilhjálmur tekur við völdum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svona getur þú fengið meira út úr göngutúrnum

Svona getur þú fengið meira út úr göngutúrnum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Selja breska sveitasetrið eftir mánaðar búsetu – Ástæðan er einföld

Selja breska sveitasetrið eftir mánaðar búsetu – Ástæðan er einföld
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bale spókar sig í Eyjum

Bale spókar sig í Eyjum
Fókus
Fyrir 6 dögum

Skellur fyrir hertogahjónin – Netflix telur ekkert meira á þeim að græða

Skellur fyrir hertogahjónin – Netflix telur ekkert meira á þeim að græða
Fókus
Fyrir 6 dögum

Bróðir Áslaugar Örnu keypti æskuheimili þeirra

Bróðir Áslaugar Örnu keypti æskuheimili þeirra