fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Fókus

Íslandsmet í kafsundi

Kristján Guðjónsson
Laugardaginn 5. ágúst 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rithöfundurinn, þjóðfræðingurinn og spurningahöfundurinn Bryndís Björgvinsdóttir bætti um síðustu helgi enn einni fjöður í hattinn sinn þegar hún setti tvö Íslandsmet á fyrsta alþjóðlega mótinu í fríköfun á Íslandi.

Fyrra metið setti Bryndís með því að halda niðri í sér andanum í kafi í 2 mínútur og 57 sekúndur og það seinna þegar hún synti heila 53 metra án þess að koma upp til þess að anda.

„Vil þakka foreldrum mínum sem áttu mjög stórt baðkar – ekki segja þeim samt frá þessu,“ skrifaði Bryndís á Facebook-síðu sína eftir að Íslandsmetin höfðu verið staðfest af dómaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Skildi ekkert í fáklæddu konunni við Skógafoss

Skildi ekkert í fáklæddu konunni við Skógafoss
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar og allra síst á ríkið að vera að stjórna því hvaða tjáning er leyfileg“

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar og allra síst á ríkið að vera að stjórna því hvaða tjáning er leyfileg“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld