fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
Fókus

Rihanna hitti Macron hjónin

Vel fór á með þremenningunum

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 3. ágúst 2017 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Rihanna er að skemmta sér konunglega í Frakklandi um þessar mundir, en hún er stödd þar til að kynna myndina Valerian. Fyrir stuttu hitti hún frönsku forsetahjónin, fyrst forsetafrúna Brigitte Macron í Élysée höllinni í París og fór vel á með þeim stöllum.

Vel fór á með Rihönnu og forsetafrúnni.
Franska forsetafrúin Vel fór á með Rihönnu og forsetafrúnni.

Síðar átti Rihanna fund með forseta landsins, Emmanuel Macron og virtist þeim verða vel til vina. Sagði Rihanna á Instagram síðu sinni að það hefði heillað hana að sjá hversu skuldbundin forsetahjónin væru í að auka menntun á heimsvísu.

Rihanna og Macron skellihlægjandi a fundi þeirra.
Fór vel á með franska forsetanum Rihanna og Macron skellihlægjandi a fundi þeirra.
Forsetafrúin blés kveðjukossum á eftir Rihönnu.
Kvödd með kossum Forsetafrúin blés kveðjukossum á eftir Rihönnu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir æfðu í París
Fókus
Fyrir 2 dögum

Júlí og Dísa gefa út nýtt frumsamið lag – Með matarást á IKEA

Júlí og Dísa gefa út nýtt frumsamið lag – Með matarást á IKEA
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jelly Roll grennist hratt en segist ekki nota þyngdarstjórnunarlyf – „Ég var að hugsa um að missa önnur 50 kíló“

Jelly Roll grennist hratt en segist ekki nota þyngdarstjórnunarlyf – „Ég var að hugsa um að missa önnur 50 kíló“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Steffý Þórólfs: Hafði áhyggjur að áreitið myndi hafa áhrif á ófæddan soninn

Steffý Þórólfs: Hafði áhyggjur að áreitið myndi hafa áhrif á ófæddan soninn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Deilir leiðinlegum aukaverkunum af dramatísku þyngdartapi

Deilir leiðinlegum aukaverkunum af dramatísku þyngdartapi
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Hver hefði haldið að dag einn sæti ég með haglabyssu innanklæða við dómþing í Héraðsdómi Reykjavíkur?” – Lestu fyrstu kafla Hyldýpi

„Hver hefði haldið að dag einn sæti ég með haglabyssu innanklæða við dómþing í Héraðsdómi Reykjavíkur?” – Lestu fyrstu kafla Hyldýpi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Talað um að The Rock gæti fengið Óskarinn – Felldi tár eftir ótrúlegar viðtökur

Talað um að The Rock gæti fengið Óskarinn – Felldi tár eftir ótrúlegar viðtökur