fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Fókus

Hafþór Júlíus er ógnandi andstæðingur Katy Perry

Hjálmar Friðriksson
Miðvikudaginn 23. ágúst 2017 13:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hafþór Júlíus Björnsson virðist leika nokkuð stórt hlutverk í nýjasta myndbandi söngkonunnar Katy Perry við lagið Swish Swish ef marka má stiklu sem var birt á Youtube í fyrradag. Hann mun leika ógnandi andstæðing söngkonunnar í körfuboltaleik.

Hafþór er einna helst þekktur fyrir leik sinn í Game of Thrones en nafn persónu hans í þeim þáttum, Fjallið, hefur fests við hann. Hann er kynntur í myndbandi Katy Perry sem Thor „The Mountain“ Björnsson.

Þá hafa skipst á skin og skúrir hjá Hafþóri undanfarið. Barnsmóðir Hafþórs, Thelma Björk Stemann, hefur sakað Hafþór um ofbeldi sem og fyrrverandi kærasta hans. Á síðustu vikum hefur Hafþór hins vegar komist í fréttir fyrir að sigra á Arnold Classic. Þá sagði DV frá því að Hafþór þénað vel á síðasta ári eða 2,5 milljón á mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Einstök eign sem tekur þig aftur í tímann – Sjáðu myndirnar

Einstök eign sem tekur þig aftur í tímann – Sjáðu myndirnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sætir harðri gagnrýni fyrir að leyfa 12 ára dóttur sinni að klæðast „óviðeigandi“ fötum

Sætir harðri gagnrýni fyrir að leyfa 12 ára dóttur sinni að klæðast „óviðeigandi“ fötum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Harry sagður vinna að „hættulegri“ heimildarmynd um móður sína

Harry sagður vinna að „hættulegri“ heimildarmynd um móður sína
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur: „Stórhættulegar og rándýrar afleiðingar fyrir heilsuna“

Ragnhildur: „Stórhættulegar og rándýrar afleiðingar fyrir heilsuna“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ég hef alltaf litið á þetta sem morð“

„Ég hef alltaf litið á þetta sem morð“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Auglýsti eftir fórnarlambi – Fékk svar og framdi ólýsanlegan glæp

Auglýsti eftir fórnarlambi – Fékk svar og framdi ólýsanlegan glæp
Fókus
Fyrir 6 dögum

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi
Fókus
Fyrir 6 dögum

Rýfur þögnina um skilnaðinn – Ásakanir um ofbeldi og framhjáhald

Rýfur þögnina um skilnaðinn – Ásakanir um ofbeldi og framhjáhald
Fókus
Fyrir 6 dögum

Hlutur til sölu í Góða hirðinum vekur kátínu – Sérð þú af hverju?

Hlutur til sölu í Góða hirðinum vekur kátínu – Sérð þú af hverju?