fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
Fókus

Celine Dion situr fyrir nakin

Gullfalleg í eigin skinni jafnt sem hátísku

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 9. júlí 2017 13:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljósmyndari Vogue smellti mynd af söngkonunni Celine Dion þar sem hún var að skipta um föt á tískuvikunni í París. Á myndinni sést hin 49 ára gamla Celine sitja fyrir nakin á stól, en aðeins líkamsstellingin og smá efnisstrangi hylja hana.

Söngkonan Celine er í fantaformi og ljóst að hún er gullfalleg hvernig sem hún er, en á tónleikum hennar klæðist hún jafnan hátískufatnaði sem er sérhannaður fyrir hana og meðal annars með velcro-rennilásum, sem gera henni auðvelt fyrir að skipta um fatnað á nokkrum sekúndum.

Ljósmyndari Vogue smellti þessari mynd af Celine á milli þess sem hún hafði fataskipti.
Nakin Ljósmyndari Vogue smellti þessari mynd af Celine á milli þess sem hún hafði fataskipti.
Celine innan um hátískuna í gulum leðurkjól frá Dior.
Hátískan Celine innan um hátískuna í gulum leðurkjól frá Dior.
Celine í Crystal²-kjólnum úr nýjustu línu Schiaparelli.
Kristalkjóll Celine í Crystal²-kjólnum úr nýjustu línu Schiaparelli.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Lepur ekki dauðann úr skel – Mánaðartekjur Spelling afhjúpaðar í skilnaðarpappírum

Lepur ekki dauðann úr skel – Mánaðartekjur Spelling afhjúpaðar í skilnaðarpappírum
Fókus
Í gær

Viagra töflur kærastans hverfa en ekkert bólar á áhrifunum í svefnherberginu

Viagra töflur kærastans hverfa en ekkert bólar á áhrifunum í svefnherberginu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Eiginmaðurinn í Coldplay-skandalnum rýfur þögnina

Eiginmaðurinn í Coldplay-skandalnum rýfur þögnina
Fókus
Fyrir 2 dögum

RÚV staðfestir þátttöku í Eurovision 2026 með fyrirvara

RÚV staðfestir þátttöku í Eurovision 2026 með fyrirvara
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er ekki fullkominn“ – Frásögn sem er persónuleg, falleg og einlæg og skyldulesning fyrir alla

„Ég er ekki fullkominn“ – Frásögn sem er persónuleg, falleg og einlæg og skyldulesning fyrir alla
Fókus
Fyrir 3 dögum

Næsti kafli björtustu stjörnu Íslands: Kvikmynd, vínyll og ný plata á ensku

Næsti kafli björtustu stjörnu Íslands: Kvikmynd, vínyll og ný plata á ensku