fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
Fókus

Óánægð með vinsæl lög sín

Söngvararsem fengu nóg

Kolbrún Bergþórsdóttir
Laugardaginn 8. júlí 2017 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngvarar syngja jafnvel í áratugi vinsælustu lög sín á tónleikum og þá er engin furða að þeir fái leið á þeim. Hér eru nokkur dæmi um söngvara sem segjast/sögðust ekki þola lög sem voru með þeirra allra vinsælustu.

Like Virgin er eitt af þekktustu lögum Madonnu. Söngkonan ber ekki hlýjar tilfinningar til lagsins og sagði árið 2008 að hún væri orðin svo leið á því að það þyrfti að borga henni 30 milljónir dollara til að syngja það. Þrátt fyrir þá yfirlýsingu hefur hún síðan látið sig hafa það að syngja lagið á tónleikum.
Mdonna og Like a Virgin Like Virgin er eitt af þekktustu lögum Madonnu. Söngkonan ber ekki hlýjar tilfinningar til lagsins og sagði árið 2008 að hún væri orðin svo leið á því að það þyrfti að borga henni 30 milljónir dollara til að syngja það. Þrátt fyrir þá yfirlýsingu hefur hún síðan látið sig hafa það að syngja lagið á tónleikum.

Do They Know it's Christmas var sungið voru af stórstjörnum til að vekja athygli á hungursneið í Eþíópíu. Það ætlunarverk tókst rækilega. Annar höfunda lagsins, Bob Geldof, er ekki lengur aðdáandi. Hann segist bera ábyrgð á einu versta lagi sögunnar. Hann segir óþolandi að vera í verslunarmiðstöð um jól og þurfa að heyra Do They Know it's Christmas.
Bob Geldof og Do They Know it's Christmas Do They Know it's Christmas var sungið voru af stórstjörnum til að vekja athygli á hungursneið í Eþíópíu. Það ætlunarverk tókst rækilega. Annar höfunda lagsins, Bob Geldof, er ekki lengur aðdáandi. Hann segist bera ábyrgð á einu versta lagi sögunnar. Hann segir óþolandi að vera í verslunarmiðstöð um jól og þurfa að heyra Do They Know it's Christmas.

Eitt vinsælasta lag Led Zeppelin er Stairway to Heaven. Söngvari hljómsveitarinnar Robert Plant segist hafa fengið grænar bólur þegar hann varð að syngja lagið á tónleikum. Hann skrifaði textann við lagið og fannst þá að lagið skipti máli, en í dag er hann ekki jafn viss um ágætið. „Lagið er bara ekki fyrir mig," segir hann.  Hann kallaði lagið eitt sinn „þetta andskotans brúðkaupslag.".
Robert Plant og Stairway to Heaven Eitt vinsælasta lag Led Zeppelin er Stairway to Heaven. Söngvari hljómsveitarinnar Robert Plant segist hafa fengið grænar bólur þegar hann varð að syngja lagið á tónleikum. Hann skrifaði textann við lagið og fannst þá að lagið skipti máli, en í dag er hann ekki jafn viss um ágætið. „Lagið er bara ekki fyrir mig," segir hann. Hann kallaði lagið eitt sinn „þetta andskotans brúðkaupslag.".

Gítarleikari The Who og lagahöfundurinn Pete Townshend segir lag sitt Pinball Wizard vera hræðilegt og telur það jafnframt klaufalegustu lagasmíð sína. Hann samdi lagið í miklum flýti og félagar hans í hljómsveitinni voru stórhrifnir, ólíkt honum sjálfum.
Pete Townshend og Pinball Wizard Gítarleikari The Who og lagahöfundurinn Pete Townshend segir lag sitt Pinball Wizard vera hræðilegt og telur það jafnframt klaufalegustu lagasmíð sína. Hann samdi lagið í miklum flýti og félagar hans í hljómsveitinni voru stórhrifnir, ólíkt honum sjálfum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Lepur ekki dauðann úr skel – Mánaðartekjur Spelling afhjúpaðar í skilnaðarpappírum

Lepur ekki dauðann úr skel – Mánaðartekjur Spelling afhjúpaðar í skilnaðarpappírum
Fókus
Í gær

Viagra töflur kærastans hverfa en ekkert bólar á áhrifunum í svefnherberginu

Viagra töflur kærastans hverfa en ekkert bólar á áhrifunum í svefnherberginu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Eiginmaðurinn í Coldplay-skandalnum rýfur þögnina

Eiginmaðurinn í Coldplay-skandalnum rýfur þögnina
Fókus
Fyrir 2 dögum

RÚV staðfestir þátttöku í Eurovision 2026 með fyrirvara

RÚV staðfestir þátttöku í Eurovision 2026 með fyrirvara
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er ekki fullkominn“ – Frásögn sem er persónuleg, falleg og einlæg og skyldulesning fyrir alla

„Ég er ekki fullkominn“ – Frásögn sem er persónuleg, falleg og einlæg og skyldulesning fyrir alla
Fókus
Fyrir 3 dögum

Næsti kafli björtustu stjörnu Íslands: Kvikmynd, vínyll og ný plata á ensku

Næsti kafli björtustu stjörnu Íslands: Kvikmynd, vínyll og ný plata á ensku