fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
Fókus

Píkusafn í fæðingu

Hið íslenzka reðasafn fær samkeppni

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 23. apríl 2017 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hið íslenzka reðasafn gæti eignast keppnaut á næstunni. YouTube-Stjarnan Florence Schetcher, hefur hrint af stað söfnun til að geta sett á fót píkusafn í London. Í einu myndbanda sinna segir hún að það sé hvergi í heiminum til píkusafn, það eru til listaverk af píkum og lítil gallerí en ekkert heilt safn sem er tileinkað æxlunarfærum kvenna. „Eina leiðin til að bæta úr þessu er að stofna mitt eigið píkusafn,“ segir Florence.

Coin Cunt by Suzanna Scott (@suzanna_scott) . #art #purse

A post shared by Vagina Museum (@vagina_museum) on

//platform.instagram.com/en_US/embeds.js

Markmið Florecne er að búa til safn sem nær yfir málefni píkunnar í heild. Hinn fljölbreytta hóp fólks og dýra sem skarta einni slíkri og hlutverk píkunnar í menningunni. Á safninu verða ókeypis sýningar með vísindalegri, sögulegri og menningarlegri nálgun á píkunni. Einnig verða viðburðir sem rukkað verður inn á eins og femínísk grínkvöld, leikrit og námskeið og dagskrá sem miðuð er að ákveðnum þjóðfélagshópum eins og konum sem orðið hafa fyrir kynferðislegri misnotkun. Florence hefur einnig lofað að hafa kaffihús býður upp á píkukökur og gjafavöruverslun fulla að píkuvörum.

Hér að neðan er myndband þar sem Florence ræðir hugmynd sína.
[youtube https://www.youtube.com/watch?v=BXOxPmoc63Y&w=560&h=315]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

„Ég hélt að opið hjónaband væri lausnin, en það var upphafið að endalokunum“

„Ég hélt að opið hjónaband væri lausnin, en það var upphafið að endalokunum“
Fókus
Í gær

Hvað gerist í líkamanum ári eftir að manneskja hættir á Ozempic? – Niðurstöður rannsóknar skellur fyrir notendur

Hvað gerist í líkamanum ári eftir að manneskja hættir á Ozempic? – Niðurstöður rannsóknar skellur fyrir notendur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þorsteinn settist inn á ónefnt kaffihús og samskipti tveggja karlmanna vöktu áhuga hans

Þorsteinn settist inn á ónefnt kaffihús og samskipti tveggja karlmanna vöktu áhuga hans
Fókus
Fyrir 3 dögum

Telja þetta sterka vísbendingu um að hún og tengdamamman séu enn í stríði

Telja þetta sterka vísbendingu um að hún og tengdamamman séu enn í stríði
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bubbi segir ofuráhersluna á Eurovision orðna einum of – „Þetta gerir íslenskri tónlist engan greiða“

Bubbi segir ofuráhersluna á Eurovision orðna einum of – „Þetta gerir íslenskri tónlist engan greiða“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nágranni Einars kvartaði mikið undan uppátækjum hans – Brá heldur í brún þegar hann leit út um eldhúsgluggann

Nágranni Einars kvartaði mikið undan uppátækjum hans – Brá heldur í brún þegar hann leit út um eldhúsgluggann