fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Fókus

Fór á kostum á Ofurskálinni

Lady Gaga hélt magnaða sýningu í háfleik í Super Bowl – Lét pólitíkina eiga sig

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 7. febrúar 2017 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lady Gaga fór á kostum í hálfleik í Ofurskálinni (e. Super Bowl) á sunnudagskvöldið, þar sem hún skemmti gestum með söng og framkomu. Hún tók flest sín þekktustu lög, svo sem Poker Face, Born This Way, Telephone, Just Dance og Bad Romance. Sýningin virtist falla vel í kramið hjá áhorfendum sem í kjölfarið urðu vitni að magnaðasta viðsnúningi í sögu Ofurskálarinnar, þegar The New Orleans Patriots sneru taflinu við úr vonlausri stöðu gegn Atlanta Falcons.

Lady Gaga fór varlega í pólitískar yfirlýsingar, sem hún hefur stundum verið óhrædd við að flagga.

Mynd: EPA

Mynd: EPA

Mynd: EPA

Mynd: EPA

Mynd: EPA

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig
Fókus
Í gær

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar