fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
Fókus

Faðir Frank Ocean stefnir syni sínum

Tónlistarmaðurinn krafinn um 1,6 milljarða króna

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 6. febrúar 2017 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Calvin Cooksey, sem er einna best þekktur fyrir að vera faðir bandaríska tónlistarmannsins Frank Ocean, hefur stefnt syni sínum og krefst hann 14,5 milljóna Bandaríkjadala frá honum, jafnvirði 1,6 milljarða íslenskra króna.

Í frétt TMZ kemur fram að ummæli sem Frank Ocean lét falla á Tumblr-síðu sinni séu kveikjan að stefnunni. Cooksey og Ocean talast ekki við og hafa raunar ekki gert lengi. Í færslu sinni á Tumblr í fyrrasumar sagði Ocean að Cooksey hafi notað niðrandi orðalag fyrir framan hann þegar hann var barn.

„Ég var sex ára þegar ég heyrði pabba minn kalla gengilbeinuna sem þjónaði okkur fagga (e. faggot),“ sagði hann í færslunni og bætti við að gengilbeinan hafi verið transkona. „Í sömu andrá dró hann mig út af staðnum og sagði að þarna myndum við ekki borða, staðurinn væri skítugur.“

Cooksey segir að ummælin sem Ocean lét falla hafi haft slæm áhrif á hann og hans atvinnutækifæri, en hann hefur reynt að koma sér á framfæri á sviði tón- og leiklistar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar: Stjörnuparið gekk rauða dregilinn saman í fyrsta skipti

Sjáðu myndirnar: Stjörnuparið gekk rauða dregilinn saman í fyrsta skipti
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svavar Elliði fór í hárígræðslu í Tyrklandi – „Ég held ég myndi ekki gera þetta aftur“

Svavar Elliði fór í hárígræðslu í Tyrklandi – „Ég held ég myndi ekki gera þetta aftur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu VÆB æfa á stóra sviðinu í Sviss

Sjáðu VÆB æfa á stóra sviðinu í Sviss
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði
Fókus
Fyrir 4 dögum

Egill búinn að fá nóg af því að vera flokkaður í staðalímynd – „Ótrúlega þreyttur málflutningur“

Egill búinn að fá nóg af því að vera flokkaður í staðalímynd – „Ótrúlega þreyttur málflutningur“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“