fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
Fókus

Adele grætti Beyoncé í nótt

Braut Grammy verðlaunastyttuna í tvennt og gaf Beyoncé helminginn

Kristín Clausen
Mánudaginn 13. febrúar 2017 10:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nótt fór fram Grammy tónlistarverðlaunahátíðin í Los Angeles. Þetta var í 59 skiptið sem hátíðin er haldin. Að venju voru allir helstu tónlistarmenn samtímans samankomnir til að fylgjast með eða taka á móti verðlaunum.

Líkt og venja er fá tónlistarmenn, sem hneppa verðlaun, nokkrar mínútur til að halda þakkarræðu. Ræða söngkonunnar Adele, sem fékk Grammy verðlaunin fyrir bestu plötuna, hélt heldur óvenjulega ræðu sem hefur vakið mikla athygli.

Adele tileinkaði Beyoncé, sem var einnig tilnefnd fyrir plötuna Lemonade, verðlaunin. Hún sagði að Lemonade hefði frekar átt að vinna þar sem hún væri ekki bara úthugsað listaverk heldur hefði haft gríðarlega mikil áhrif á fólk um allan heim. Þá braut hún verðlaunastyttuna í tvennt og gaf Beyoncé helminginn.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=ctuggqUSITM&w=560&h=315]

Beynocé, sem á von á tvíburum, táraðist og þakkaði Adele innilega fyrir falleg orð með orðum og látbragði líkt og sjá má hér að ofan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Justin Bieber „breytti sársauka í list“ á Íslandi

Justin Bieber „breytti sársauka í list“ á Íslandi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Með fjórða stigs krabbamein og tónleikaferðalaginu aflýst

Með fjórða stigs krabbamein og tónleikaferðalaginu aflýst
Fókus
Fyrir 3 dögum

Læknir varar fólk við því að pissa í sturtu

Læknir varar fólk við því að pissa í sturtu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Wacken Metal Battle: Flösuþeytarar etja kappi á laugardag um að fá að spila í fyrirheitna landinu

Wacken Metal Battle: Flösuþeytarar etja kappi á laugardag um að fá að spila í fyrirheitna landinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

5 strangar reglur sem stjörnurnar þurfa að fylgja á Met Gala

5 strangar reglur sem stjörnurnar þurfa að fylgja á Met Gala
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjáðu stjörnurnar á Met Gala 2025

Sjáðu stjörnurnar á Met Gala 2025