fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025

Svartur á leik á Húrra í kvöld: Valby-bræður, Kilo og Blaz Roca

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Miðvikudaginn 13. desember 2017 17:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hafnfirska sveitin Valby-bræður munu í kvöld frumsýna myndband við lagið Svartur á leik á Húrra. Sveitina skipa bræðurnir Jakob Valby og Alexander Gabríel Hafþórsson. Þá stíga Kilo og Blaz Roca einnig á svið.

Jakob og Alexander eru hálfbræður, sammæðra og ólust upp saman. Bræðurnir fluttu af landi brott til Danmerkur þegar þeir voru börn og ólust þar upp.

Bræðurnir byrjuðu að fikta við að semja texta fyrir um sjö árum og 2013 kom þá út fyrsta lag þeirra saman. Bræðurnir eru með háleit plön og hafa vinsældir sveitarinnar aukist jafnt og þétt.

Önnur myndbönd bræðranna hafa vakið mikla athygli. DV greindi frá því í sumar að í myndbandi við lagið peningar hefðu þeir bræður nýtt vopn að verðmæti tíu til tólf milljóna. Það myndband var tekið upp í herrafatabúð Kormáks og Skjaldar.

Tónleikarnir hefjast klukkan 21. Hér fyrir neðan má sjá myndband við lagið Peningar en Svartur á leik verður eins og áður segir frumsýnt í kvöld.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=_VfhD7ARk9Y&w=560&h=315]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Rannsóknarlögreglumaðurinn Guðjón: Fólk hefur tapað tugum milljóna á þessum svindlum

Rannsóknarlögreglumaðurinn Guðjón: Fólk hefur tapað tugum milljóna á þessum svindlum
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“
EyjanFastir pennar
Fyrir 8 klukkutímum

Óttar Guðmundsson skrifar: Búðarrölt lögreglustjórans

Óttar Guðmundsson skrifar: Búðarrölt lögreglustjórans
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ömurlegt atvik vekur óhug – Hjúkrunarfræðinemi höfuðkúpubrotinn eftir árás

Ömurlegt atvik vekur óhug – Hjúkrunarfræðinemi höfuðkúpubrotinn eftir árás
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Lögreglan leitar að þessu fólki

Lögreglan leitar að þessu fólki