fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
Fókus

Scarlett Johansson skilin

Einar Þór Sigurðsson
Fimmtudaginn 26. janúar 2017 09:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Scarlett Johansson er skilin að borði og sæng við eiginmann sinn, Romain Dauriac, tveimur árum eftir að þau gengu í hjónaband. Þau sáust síðast saman opinberlega í október síðastliðnum við opnun sælkeraverslunar sinnar, Yummy Pop, í París.

Tímaritið People segir að Scarlett og Romain hafi skilið að borði og sæng síðastliðið sumar en í vikunni sást Scarlett ganga um götur New York-borgar. Athygli vakti að hún var ekki með giftingarhring á höndinni.

Í kjölfarið greindi slúðurtímaritið Us Weekly frá því að Scarlett hefði tekið ákvörðun um að enda sambandið þar sem hún taldi að þau hjónin ættu ekki samleið og raunar fátt sameiginlegt. Scarlett og Romain gengu í hjónaband í Montana í Bandaríkjunum í október 2014, skömmu eftir fæðingu dóttur þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar: Stjörnuparið gekk rauða dregilinn saman í fyrsta skipti

Sjáðu myndirnar: Stjörnuparið gekk rauða dregilinn saman í fyrsta skipti
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svavar Elliði fór í hárígræðslu í Tyrklandi – „Ég held ég myndi ekki gera þetta aftur“

Svavar Elliði fór í hárígræðslu í Tyrklandi – „Ég held ég myndi ekki gera þetta aftur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu VÆB æfa á stóra sviðinu í Sviss

Sjáðu VÆB æfa á stóra sviðinu í Sviss
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði
Fókus
Fyrir 4 dögum

Egill búinn að fá nóg af því að vera flokkaður í staðalímynd – „Ótrúlega þreyttur málflutningur“

Egill búinn að fá nóg af því að vera flokkaður í staðalímynd – „Ótrúlega þreyttur málflutningur“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“