fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
Fókus

„Systur“ sameinast aftur í sjónvarpi

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 5. ágúst 2017 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðdáendur leikkonanna Jennifer Aniston og Reese Witherspoon geta farið að láta sig hlakka til, því samkvæmt fréttum vestanhafs munu þær leika saman aftur í sjónvarpsseríu. Eins og aðdáendur Friends vita þá léku þær systur í þeim þáttum og hafa haldið vinskap síðan.

Í hlutverkum sínum í Friends þáttunum, Witherspoon lék Jill, yngri systur Rachel, sem Aniston lék.
Systur Í hlutverkum sínum í Friends þáttunum, Witherspoon lék Jill, yngri systur Rachel, sem Aniston lék.

Nýja serían, sem ekki hefur fengið nafn ennþá, fjallar um morgunþætti og þá fjölmiðla sem þeir tilheyra í New York. Aniston og Witherspoon eru einnig titlaðar sem framleiðendur, Jay Carson (House of Cards) skrifar handrit og það er Michael Ellenberg, fyrrum yfirmaður hjá HBO, og nýtt fyrirtæki hans Media Res, sem er titlað sem framleiðandi.

Witherspoon fékk nýlega tilnefningu til Emmy verðlauna fyrir hlutverk hennar í Big Little Lies og vann Óskar fyrir Walk the Line, auk þess sem hún fékk Óskarstilnefningu fyrir Wild. Aniston fékk fimm Emmy tilnefningar fyrir hlutverk sitt í Friends og vann eina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Jelly Roll grennist hratt en segist ekki nota þyngdarstjórnunarlyf – „Ég var að hugsa um að missa önnur 50 kíló“

Jelly Roll grennist hratt en segist ekki nota þyngdarstjórnunarlyf – „Ég var að hugsa um að missa önnur 50 kíló“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Raunverulegur aldur leikkonunnar kemur aðdáendum verulega á óvart

Raunverulegur aldur leikkonunnar kemur aðdáendum verulega á óvart
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fær að heyra það fyrir að leyfa dóttur sinni að gata löngutöng

Fær að heyra það fyrir að leyfa dóttur sinni að gata löngutöng
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórleikarinn Michael Caine komst að skuggalegu fjölskylduleyndarmáli eftir andlát móður sinnar

Stórleikarinn Michael Caine komst að skuggalegu fjölskylduleyndarmáli eftir andlát móður sinnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Deilir leiðinlegum aukaverkunum af dramatísku þyngdartapi

Deilir leiðinlegum aukaverkunum af dramatísku þyngdartapi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áhrifavaldur í bobba vegna þess sem hún leyfði 14 ára dóttur sinni að gera

Áhrifavaldur í bobba vegna þess sem hún leyfði 14 ára dóttur sinni að gera